Þá er að koma að því, gamláskvöld er komið. Tíminn hefur liðið svo hratt og er það sko alveg eins og hún Helga mín varaði mig við ;D. Eftir bara nokkra daga verðum við búin að búa hér í 1 ár :S. Það hefur verið erfitt en samt ekki eins erfitt og ég var hrædd um að það yrði. við hefum verið blessuð ríkulega af Guði fengið óteljandi heimsóknir pg ekki verða þær færri á næsta ári :D. Við erum svo endalaust þakklát öllum sem hafa stutt við bakið á okkur og hjálpað okkur á þessu áhrifamesta ári lífs okkar. Orð fá því ekki lýst hvað við erum þakklát. Megi Guð ávalt blessa og passa upp á ykkur og leifa ykkur að vita hvað við erum glöð að eiga ykkur að.
við erum búin að vera á haus að taka til hérna heima til að geta tekið á móti árinu í hreinni íbúð ;9 en það er nú alltaf betra. Hlynsi minn hringdi áðan og spjallaði við systur sína sem mér þótti afar vænt um og vonast ég til að heyra í þeim í kvöld :D. Jóhann frændi hringdi líka og hafði ég einig gaman af því :D.
Núna er allt að verða tilbúið nema nátúrulega við sjálf þannig að bað er handan við hornið fyrir okkur davíð allavegana að minstakosti.
En eins og flest allir vita þá átti kallinn minn afmæli í gær og varð 25. ára gamall litla barnið ;D. Við fórum út að borða á rosalega flottan matsölustað sem heitir Bibiana og er í D.C. Hann er með ítalskan lúksusmat ef svo má orða en við nutum matarins alveg í botn :D http://www.bibianadc.com/menu.php?idmenu=8 þetta er svo staðurinn.
Eftir matinn kom ég Davíð á óvart og bauð honum á Harlem Globe Trotters lake :D og var það bara mjög skemmtileg. Ég prófaði linsuna mína í fyrsta skipti þar svona fyrir alvöru og þið getið séð hversu trubbluð hún er :D. En nóg í bili ég læt myndirnar sjá um restina ;D.
Moli minn ofur kúrari
Þarna er svo hún veronika mín og hann Joe en þau eru hluti af íslensku læru hópnum sem ég ferí en þetta eru myndir frá 27. des þegar þau komu öll í hangikjöt til okkar og horðum svo á Nonna og Manna
Þröngt meiga sáttir sitja en allir voru glaðir og alveg í skýjunum með matinn :D
Þá er komið af myndum af afmælisbarninu ;D. Þarna er hann að opna stóra pakkann frá mér en það var.....
píanó stóll fyrir flotta píanóið okkar frá tengdó :D
þá var það pakkinn frá pabba og mömmu
en hann fékk púlsmæli alveg alvöru frá Garmin eitthvað sem hann hefur langað í mjööööög lengi og var hann alveg í skýjunum elsku kallinn.
þá var það pakki tvö frá mér
en hann fékk hnött eitthvað sem hann hefur langað í í enþá lengri tíma ;D ég held ég hafi hitt beint í mark þarna ;D.
Þarna erum við svo komin á matsölustaðinn en ég fékk mér í forrétt þorskbollur veltar upp úr brauðraspi og í aðalrétt lamba öxl með einhvernvegin baunum og káli. Við pönntuðum svo með aðalréttnum karteflur sem voru reyktar og smökkuðust alveg eins og hangikjöt ;D mjög gott
Davíð minn fékk sér kálfabollur í forrétt og Venison (eða dádýr) með hnetu og döðlusósu held ég.
Í eftirrétt fengum við okkur saman þessa súkkulaðibombu en þetta er súkkulaðimús með súkkulaðiköku botni einhverskona alveg hreynt klikkað :D og ekkert smá flott
Þá var komið að leiknum :D
Þessi með fríkað hár ;D
Svo var að rífa sig úr gallanum ;D
Troðsla in progress ;D
Rosa flott tricks
og svo The Harlem Glob Trotters signature move
Brjálaður ný búinn að troða
sko
Það var rosalega gaman
Þeir að plata fólkið en þeir höfðu skvett á nokkra áður og þessvegna hélt fólkið að það væri vatn í fötunni ;D
En ég bið að þið eigið óendanlega æðisleg áramót og þið megið vita að við söknum ykkar.
Fjóla, Davíð, Moli og Narta