Monday, June 15, 2009

Og leitin heldur áfram

Við erum enþá að skoða íbúðir á fullu og vonast eftir einhverju góðu. Ég vonast til þess að við komumst yfir sem mest af eftirfarandi atriðum í dag

1. Skoða íbúðir
2. Reyna að klára að kaupa það sem þarf
3. Setja í þvottavél
4. Þrífa bílinn
5. Taka til
6. Senda mail á fólkið heima sem mig langar að hitta
7. Ljósrita uppskriftir fyrir Hlynsa

Vonandi gengur dagurin bara vel fyrir sig og ég næ að gera þetta allt ;9. N svona vegna þess að ég var að skoða myndirnar í tölvuni minni þá fann ég þessar af Mola og langaði að deila þeim með ykkur.

Þessar myndir eru frá 2006 held ég að það sé frekar en 2007. Moli fékk hnetusmjörsdollu til að sleikja restina úr og þetta er afrakstur þess

Svo gott....

Þið sjáið að tungan er þarna lenst ofaní dolluni að reyna að ná eins langt og hún getur og hann heldur alveg dauðahaldi á meðan ;D

Þessi er samt best hvernig honum datt í hug að koma sér í þessa stellingu það skil ég ekki :D

Kær kveðja Fjóla og co

6 comments:

Helga said...

Bara sætar myndir af Mola, varstu ekki með eina svona í ramma? Gangi þér vel með verkefnalistann í dag! Ég fór í viðtalið í dag og fékk vinnuna í töskubúðinni!
Knús og kveðjur frá mér og Fróða

Donna said...

Oh...I wish I could read what everything says...

Whatever Moli was trying to get out of that jar must have been REALLY tasty!! :)

Edda said...

Hahah krúttið! En gangi ykkur vel í íbúðaleitinni :)

Fjóla Dögg said...

Jú Helga ég var og er með þessa í ramma hjá mér enda endalaust fyndin mynd.

Donna Moli was eating peanutbutter and it was taken when he was 1 or 2years old. But he loves his peanutbutter :D

Takk Edda við gerum okkar besta með að finna íbúð en éger alveg að fá upp í kok af þessu drasli

Mamma og Pabbi (Mola afi og amma) said...

Hann er náttúrulega snilld!

Fjóla Dögg said...

já hann er algjör snild það er ekki hækt að segja neitt annað um þennan hund ;D ef þetta er þá hundur???