Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá
Sálm 37:5
Monday, May 18, 2009
Er þetta ekki tíbíst...
... það er grenjandi rigning og ég var búin að ákveða að vakna snemma og fara á hundaströndina með Mola :S. Klukkan er ekki nema korter yfir átta þannig að vonandi hættir að rigna seinni partinn og þá gætum við farið.
Vonandi er ekki svona veður hjá ykkur góða sæta fólk :D.
Guð geymi ykkur og blessi og vonandi vitið þið hað ég sakna ykkar mikið.
kv Fjóla
3 comments:
Anonymous
said...
ónei búið að vera geggjað veður í dag og alla helgina 20°c hiti :D
3 comments:
ónei búið að vera geggjað veður í dag og alla helgina 20°c hiti :D
Kristín
Það var svona veður hjá mér í gær og ég var í hundafiminni. Ég varð alveg gegnsósa og það lá við að ég þyrfti að vinda úr Fróða eftirá!
Það er góð spá framundan, gott málningarveður!
Post a Comment