Tuesday, May 19, 2009

St. Petersburg

Við Moli ákváðum að fara á ströndina þrátt fyrir algjört sólarleysi og hálfgerðan kulda. Mola var nett sama þótt sóli væri ekki að sýna á okkur og naut bara þess að vera úti. Við tókum nokkrar myndir á leiðinni út á strönd til að sýna ykkur smá brot af St. Petersburg.
Njótið

Moli minn að stilla sér upp fyrir myndatöku fékk bara að taka mynd beint framan á hann og allt :D

Hann var svo heppin að hitta góða vini og fékk að hlaupa með þeim en fyrir utan þessa þá vorum við ein á ströndinni.

Moli fremstur eins og alltaf ;)

Þetta er svo útsýni sem við höfum þegar við keyrum út á strönd

Rétt hjá ströndinni er algjört villu kverfi með ekkert smá flottum húsum maður verður alveg veikur að horfa á þau.

Já þau eru flott og STÓR!!!
Kær kveðja Fjóla og Moli strandarfarar ;)


2 comments:

Anonymous said...

þetta eru engin smá hús svaka stór. Kannast nú eitthvað við þessa hundavini hans grinilega alltaf þarna þessi kall sem á þá :D

Kristín

Mamma og Pabbi! said...

Hvað er hálfgerður kuldi :-)
Frábærar myndir, Moli alltaf flottastur!
Takk!