Wednesday, May 20, 2009

ahhh ópera...

... rosalega sakna ég þín. Ég er heima að taka til og þrífa, fór út með þvott í vél áðan og er að ryksuga allt hátt og látt, þurka af og vaskaupp allt á meðan dýrindis aríettur hljóma í eyru mín. Ég geri mér enganvegin grein fyrir því hvað ég sakna söngsins og classískar tónlistar. Hvað er fallegra en ópera? Ég veit fátt betra en það.
Ég ætla að láta flygja með þessa aríettu sem ég varð alveg ástfangin af þegar ég fór til Nice á söngnámskeið og heyrði stelpu frá Kóreu syngja þetta.
Njótið vel
Gretchen am spinnrade eftir Schubert óperusönkonan heitir Renée Fleming

4 comments:

Helga said...

No comment :D

Fjóla Dögg said...

Vá hvað það er sorglegt ef þú fílar ekki óperur þetta er eitt af því besta sem ég veit. Helga það kemur ekki í mál að þú fílir þær ekki hefuru farið á heila óperu?

Anonymous said...

Vá hvað ég man eftir þessu og okkar ógleymanlegri nice ferð. Það var geðveikt gaman :) Og þetta lag er engu líkt, bara æðislegt. Er ekkert óperuhús nálægt þér svo þú getir farið á sýningu?

Pet supplies said...

what a language- as I understand its an old danish-Do U guys understand modern Danish