Tuesday, January 13, 2009

Myndir eins og venjulega ;)

Í gær kvöldi elduðum við okkar fyrstu kvöldmáltíð hér í íbúðinni. Það sem varð fyrir valinu voru fyltar paprikkur með hrísgrjónum og sallati, mjög gott. Eftir matin fengum við okkur svo publix jógúrt ís mjög holt ;) með karamellu sósu ekki eins holt ;9. Við stein sofnuðum svo á vindsænginni fyrir framan sjónvarpið og vöknuðum um 11 til að henda Mola út að pissa ok okkur inn í rúm að sofa.
Ég vaknaði svo rétt fyrir 7 í morgun þar sem Moli er farin að taka upp á því að boffsa við minstu hljóð (kann greinilega ekki að búa í fjölbýli) þannig að ég skellti mér bara á fætur og fór með hann í góðan göngutúr og tók nokkrar myndir, meðan Davíð svaf eins og steinn og vissi ekki einu sinni að við höfðum farið neitt.
Í dag er svo ekki vitað hvað við gerum en ætli við skellum okkur ekki í rægtina fljótlega og svo bara eitthvað en Davíð segist ekki nenna að versla meir :( Hvernig er það HÆGT????
En nóg um það Guð blessi ykkur og vonast til að fá að heyra frá sem flestum hér ;D
Kær kveðja Fjóla og Moli
Davíð að horfa á imban, í tölvuni og að borða ís allt á sama tíma ;)
Þarna var ég búin með ísin minn og Moli kom og kúraði sig hjá mér

Moli úti að labba hér í kverfinu í morgun

að þefa ;)


Moli sinn

Hérna er svo kverfið mitt hluti af því


Moli með einbýlishúsin í bakgrunni

3 comments:

Anonymous said...

Rosalega gaman að heyra hvað gengur vel hjá ykkur að koma ykkur fyrir :) mér þykir alveg hreint sorglegt að hafa ekki komist í kveðjupartýið ykkar og náð að kveðja ykkur almennilega! en svona pestir gera víst ekki boð á undan sér :(
en hlakka til að fylgjast með ykkur hérna áfram :) þið eruð eftir að hafa það ótrúlega gott þarna úti, enda svo æðisleg bæði tvö!! :) knús knús

Helga said...

Geggjad ad sja fleiri myndir. Hlakka svo til ad sja hvernig tetta a eftir ad lita ut tegar tid erud buin ad koma ykkur fyrir.
Knus fra mer og Frodamus

Anonymous said...

Hvað er heitt hjá ykkur? Virkar ekkert svo heitt á myndum....

Kristín