Sunday, January 11, 2009

Jæja þá koma mynirnar

Jæja ferðalagið byrjaði svona. Við mamma og pabbi vorum búin að vera að berjast við að halda litla kallinum vakandi eins mikið og hækt væri svo hann myndi nú alveg örugglega sofa í vélinni. Þarna er hann og mamma rétt áður en hann fékk pillina og fór út í vél.

Þarna er svo kallinn komin upp í íbúð hjá pabba og mömmu alveg uppgefin og fegin að vera komin til pabba. Hann er svo rosalega duglegur þessi hundur okkar.

Morguninn 10. jan vaknaði ég við garnagaulin í Mola og símtal frá pabba og mömmu og ákvað því að skella mér út með hann í smá labbitúr eða eins og Moli myndi kalla það ÞEFtúr því nefið liftist ekki frá jörðinni neða þá rétt til að sjá þessa skrítnu litlu dír með loðna skottið sem hreifðu sig svo hratt upp í tréin (íkorna).

Nefið fast við jörðina enda alveg gjörsamlega ný likt fyrir hann

og en að þefa

... og en að ;D

Eftir að hafa farið í Walmart og Target og altaf í fínu Prinsa töskunni sinni var stopað aðeins heima við eða í íbúð pabba og mömmu áður en var lagt afstað til St. Petersburg. Við stoppuðum á leiðinni á Sweet Tomato og fengum okkur hádegismat. Þessi mynd er tekin þar en eins og sjá má er hann mjög hrifin af töskunni sinni enda laumaði ég í hann nokkrum gulum baunum ;)
Þarna eru svo bræðurnir saddir og sælir

Sofandi á leiðinni í nýju íbúðina

Ég á leiðinni inn í fyrsta sinn í nýju íbúðina

Okkur vantar loftnet á sjónvarpið okkar en Davíð deyr ekki ráðalaus og bjó bara til eitt eins og þið getið séð en þetta er bara álpappír og bók til að halda því á sjónvarpinu ;D. Kallin minn algjört æði :D

Þá tók við að ganga frá öllum fötunum inn í skáp og eins og þið sjáið þá er nóg af fötum til að ganga frá, og já Moli er þarna inn á milli fatana ef þið sjáið hann.

Benjamín var duglegur að hjálpa mér að hengja upp í skáp

Þarna erum við svo mætt á Applebee´s að fá okkur kvöld mat eftir að hafa gengið frá eins miklu og möguleiki er á þar sem við erum ekki með nein húsgögn.

Ég fékk mér kjúkling.. en ekki hvað ;D

Moli fékk svo pulsu í gær kvöldi ekkert smá sáttur eins og sjá má. Hann var samt í einhverjum erviðleikum að ákveða hvar hann ætti að borða hana ;)

og svo hófst hámið

og það var gott

Mjög gott!!!!!

Þarna eru Benjamín og Moli (en að borða pulsuna) að spila en við keyftum ekkert smá flott miklu flottari en heima Trivial algjör snyld. Þeir hepnu sem koma og heimsækja okkur fá að spila það með okkur ;D

Moli ekki gaman að láta taka mynd af sér

Komdu að leika... sérðu ekki hvað ég er ógeðslega sætur?

Eftir að mamma var búin að leika smá við hann tók pabbi við

Smá ruglingur í gangi ;)

Svo kom að handa þikjast að bída leikurinn en pabbi minn er mjög góður í þessum leik með Mola. En hér koma syrpur úr þeim leik því minn var í stuði í gær kvöldi ;

Þessi er góð ;)

Ég er brjáðaur!!!

Ha ha náði þér :)
En eins og þið vitið fáið þið meira seinna en Davíð er lagður afstað að keyra Benjamín út á flugvöll og svo þurfum við Davíð að klára nokkur mál í sambandi við íbúðina ég þarf að skrifa undir. Svo er bara ða fara og versla meira reyna að finna bollastell og sithvað fleira.
Guð blessi ykkur.
Kær kveðja Fjóla, Davíð og Moli frá Flórída

5 comments:

Anonymous said...

Vá hvað ég öfunda ykkur :) Mig langar á Sweet Tomatoes!!

Hlakka til að hitta ykkur í júlí ;)

Kveðja, Elísabet

Helga said...

Oh, en geggjað að sjá myndir! Moli nottla bara sætastur að vana og greinilega að fíla sig á Flórída.
Ég lofa að koma með blogg fljótlega, en allt gengur vel hjá mér líka og skólinn byrjar á þriðjudag.
Kveðjur og knús, Helga og Fróði sem saknar Mola

Anonymous said...

Æjjj ÆÐISLEGT að allt hafi gengið vel ! og að moli lítli sé að fíla sig þarna úti !
Tara á nú eftir að sakna Mola hlaupafélaga !
Vondandi gengur ykkur æðislega þarna úti og við söknum ykkar alveg smá hérna :D:D

Maríanna og Tara

Anonymous said...

ótrúlega gaman að sjá allar þessar myndir! og frábært að allt gekk vel! hefði ekkert á móti því að vera að flytja til florida!!! langar bara að koma strax í heimsókn til ykkar ;) hehe

kv Berglind

Anonymous said...

Æðislegt að fá myndir steingleymdi að kikja hérna inn ;)

Kristín