Thursday, April 10, 2008

Moli 3. ára í dag

Til hamingju með deginn elsku ástar engillin hennar mömmu sín. Ég vona að þú eigir góðan dag hjá afa og ömmu og þau dekri smá við þig ;).
Vertu góður og bestasti hundur í heimi áfram.
Kveðja Mamma sem saknar þín svo mikið.

5 comments:

Helga said...

"VOFF, VOFF, VOFF."

Lauslega þýtt :
Til hamingju, elsku bestasti vinur minn. Hlakka til að hitta þig sem fyrst og leika.
Knús og kossar, Fróði.

Anonymous said...

Elsku mamma mín

Guðlaug María las fyrir mig afmæliskveðjuna til mín frá þér. Ég er voða góður og duglegur voffi þessa dagana - algjörlega bestastur ;)
Ég er búinn að borða slatta af "mínum" mat í dag og svo fékk ég hálfa pulsu áðan og held ég eigi að fá dáldið af "voffa-nammi" seinna í dag eða kvöld.
Ég og Guðlaug María vorum úti í garði áðan að leika okkur og þá starði ég svo fast á Skjöld (kisu) við hliðina að hann hunskaðist burt af svölunum "sínum"!!! Finnst þér ég ekki frábær varðhundur - ég þurfti meira að segja ekkert að gelta á hann - starði hann bara niður eins flottur bíómynda-voffi :D Svo er líka búið að taka slatta af myndum af mér, en ég fæ því miður enga súkkulaði tertu með kertum :( Mér er sagt að þær séu ekki góðar.

"Mömmu-söknuðar-kveðjur"
frá Mola bestasta þínum

Ps. Svo fer ég kannski út að hlaupa með BR í kvöld - jeiiiiii!!!

Anonymous said...

Til hamingju með daginn Mola krútt sjáumst fljótt =)

Afmæliskveðjur Kristín, Sóldís og Aris

Riss! said...

"Meow, meow, bbbroew...prrr...meow...HAPPY BIRTHDAY!...meow...prr...meow!"

ppprrrr,

Meekó and Joy :)

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið Moli! :) Þú ert alltaf jafnflottur.
Bestu kveðjur,
Sólrún og Máni