Sunday, April 27, 2008

Fult af myndum fyrir ykkur

Það var haldin útskrift fyrir 4 nemendur á föstudaginn og komu foreldrar einar stelpunar með þessa brjáluðu köku sem allir fengu að smakka á.

Kate sem var að útskrifast er að fara að flytja aftur i annað fylki þar sem er vetur og læti og fékk hundurinn hennar alveg algalla til að undirbúa hann. Þarna er verið að láta greyið máta fötin

Þarna erum við svo komin í Down Town Disney. Ég er að máta jamican hannt með músaeyrum

Þetta er Tim sem byrjaði á sama tíma og ég í náminu en er að taka Advanst þannig að hann er 900 klukkutíma en ég bara 300

Þetta er Cindy hún er löngu byrjuð en er líka að taka 9oo klukkutíma

Ég sá þennan og var að spá í að taka hann fyrir Mola en hætti við ;)

Verðeiginlega að kaupa mér þennan þar sem ég er ða fara að útskrifast 2008

You mess with me you mes with my oversized hands :D

Hauskúpa einhver?

Han Jhose kom og var með okkur restina af deginum. Þarna erum við öll fyrir utan matsölustaðin sem við fórum á

Það voru svo flottir stólar á barnum að ég og Tim urðum að prófa þá. Hann fékk að sitja á frosknum vegna þess að hann er svo mikill froska kall enda a hann nokkra

Ég að máta safary hatt ef ég skildi einhvertíman fara er ég ekki bara flott?

Flotti drikurinn hans Jhose en hann var svo góður að gefa mér glasið en það er gegjað ljós í botninum á því :D

Þarna er svo Jhose að bíða eftir matnum. En það má til gamans geta að hann er gay en hann leggur mikið upp úr því að allir viti það ;) það er gaman af honum.
Við pönntuðum okkur svo þennan rosalega eftirrétt en hann heitir Eldfjallið og er ROSALEGUR. Hann samanstendur af vanilluís, rjóma, brownys og fult af karmelu og súkkulaðisósu. Þetta var rosalega gott

Ég að byrja á fjallinu JJJAMMMMÍÍÍ!!!!!!
Jæja gott fólk hafið það gott og ég vil nota tækifærið og óska bestustu Helgunni minni innilega til hamingju með 24 ára afmælið.
Til hamingju Dúllan mín :D

3 comments:

Anonymous said...

Vá gaman að fá svona mikið af myndum ekkert smá flottur eftirréttur :D
Komið nýtt blogg með myndum hjá mér ef þú vilt kikja og commenta ;)

Kristín og voffarnir

Helga said...

Æði að sjá svona mikið af myndum. Þú bara orðin svaka brún og sæt ;)
Takk æðislega fyrir hamingjuóskirnar :)
Knús frá mér og Fróða og Mola sem var í heimsókn í dag :)

Anonymous said...

Alltaf svo gaman að lesa bloggið þitt og skoða myndirnar.. algjör lifesaver í prófunum! ;) Hljómar líka eins og þú sért að skemmta þér konunglega! :)

Hafðu það sem best áfram.
kv. Erna