Thursday, April 17, 2008

Jæja hvað finnst ykkur núna?

Ég er alveg rosalega ánægð með málverkið get bara ekkert sett útá þetta eða hvað finnst ykkur? Ég allavegana sé Mola minn í þessu málverki það er alveg á hreinu.

Kv Fjóla

6 comments:

Æsa said...

Þetta er svakalega flott málverk. Gott að þú ert ánægð með það.

Anonymous said...

Ótrúlega flott :D

Komnar myndir inn á flickr hjá mér meira að segja af Mola og fleirum ;)
Kristín og voffarnir

Anonymous said...

Váhh virkilega flott málverk. Ég var ekki alveg að fíla það í fyrri póstinum (hálfklárað) en það er æði núna :O) Enda fyrirsætan ekki af verri endanum ;)
kveðja,

Ólöf

Helga said...

Þetta er það sem ég var að tala um ;)

Fjóla Dögg said...

Það er satt Helga. Það er alveg rosalega sjaldan sem þú hefur rangt fyrir þér :).

Knús Dúlla

Anonymous said...

Lang flottastur!!! klárlega moli =)

Kv. Hlynur og Dísa