Jæja þá er það næsta holl af myndum en ég er hér með að klára fyrsta daginn okkar s.s föstudaginn :D.
Sólin farin að huksa um að setjast á bakvið fjallið
Fjöllin speiklast í vatninu
Jæja þá er það næsti staður en hann heitir Gólfvöllur Djöfulsins ;D
Salt, salt salt og aftur salt :D
Fjöllin eru svo yfirþirmandi þarna og svo allt í kring :D
Ég og Moli sinn en hann fékk að hlaupa um og leika sér þar sem það var engin að skoða gólfvöllinn akkúrat þegar við vorum þar ;D
Ég held að þetta sé kallað gólfvöllur Djöfulsins vegna þess að yfirferðin er svo rosalega gróf og rosaleg að bara Djöfullinn gæti gólfað þar. Annars var ég með aðra ástæðu fyrir nafninu en hún var sú að Djöfullinn bværi svo lélegur í gólfi að völlurinn hans væri allur í holum og rugli ;D
Jón að taka sveifluna
Mola fanst rosalega gaman að fá að labba um og skoða allt saman :D
Fallegi
Eins og lítill refur
Fallegt :D
Davíð minn flottastur
Hlauða :D
Horfa á endalausa náttúruna :D
SALT :D
af einhverri ástæðu þá eru þessar myndir á hlið sorry ;S
Rosalega gróft landslagið
Svo mikið eins og frost
Sólsetrið var svo rosalega fallegt fyrsta kvöldið :D
Allt að verða rautt
Sjáiði litina hvað þetta er magnað
VÁ
Guð er magnaður það er á hreinu
Á kverju kvöldi vorum við með varðeld sem við sátum við og spjölluðum en það sem er svo magnað við Ameríku og Þjóðgarða þar er að hvert tjaldstæði hefur grill, stað til að kveykja varðeld og bekki og borð :D
Það sem ég sakna mest að hafa ekki getað náð mynd af voru stjörnunrar á næturnar en ég hef aldrey séð neitt því líkt himininn var eins og þakinn glimmeri... gull fallegt alveg hreint
Moli að hafa það kósý fyrir framan varðeldinn :D
og svo fékk hann að kúra hjá pabba sínum þegar það fóir að kólna en fyrsta nóttin var sú kaldasta en eftir það var ekkert mál að sofa bara í náttförunum :D
Jæja þá er fyrsti dagurinn að kveldi kominn þá er bara að byrja að undirbúa næstu blogg :D
Guðveri með ykkur og ég sendi miklar saknaðar kveðjur :D
2 comments:
Meiriháttar myndir - hlakka til að sjá dag nr 2 og heyra meira af ferðasögunni :)
Knúsar
A7
Frábært, skemmtilegar myndir. Ótrúlegt landslag og hljóðin í úlfunum! Spennt að sjá meira. Takk!
Post a Comment