Friday, February 11, 2011

Death Valley 5. kafli (the last chapter)

ATH!!! Það eru tvær myndir með eitthvað vesen (eru bara hálfar) þið bara afsakið það :S

Jæja á er komið að loka kaflanum í ferðinni okkar þannig að þið þurfið að sætta ykkur við ekki eins mikið af myndum í næstu bloggum ;D.

Ok ég vildi sýna ykkur þessa mynd af Badwater en það sem ég er búin að setja á milli tveggja svarta strika er stígurinn sem við löbbuðum til að komast að vatninu en það er gaman að sjá þetta svona ofan frá :D

Badwater

Ég og Moli en þarna sjáið þið niður í, hvað skal kalla þetta "Sjóinn" (ef það væri sjór)

Moli tilbúinn að fara að kúra eitt kvöldið ;D

Ég að koma mér fyrir

Ég sikil ekki alveg afhverju sumar myndirnar enda svona á hlið þótt að ég sé búin að snúa þeim en þið verið bara að horfa á hlið ;D

Moli í degri

Jón að lesa upplýsingar um Death Valley :D

Ég að slappa af :D

og Davíð og Moli

Jón að taka ofur stökk :D

Davíð minn líka ;D

SUPERMAN


Flott hvernig klettarnir koma fram

Hvar er Davíð?

Moli í skugganum

Strákarnir príluðu upp á klett og minn maður varð smá lofthræddur

En Jón hjálpaði honum að komast yfir það :D

Flottu kallarnir

Gaman að sjá svona hversu rosalega stórir þessir klettar eru :D

Marisa tók stökkið líka ;D




Töff mynd af þessari eðlu :D

Þarna erum við við sjálfarmál :D

Umm vængir. Við keyftum okkur vængi en við fórum að sjá Super bowlið á pub þarna í eiðimörkinni rosa stuð :D

Ég fékk mér einn

Við hjónin :D

hin hjónin ;9

Þegar við tókum saman tjaldið okkar sáum við þennan sporðdreka undir tjaldinu

og við fundum þessa eðlu :D

ohh svo sæt

Moli að slappa af í sólinni á meðan við gengum frá

Þá var bara að pakka okkur inn í bílinn en það var ekki mikið pláss fyrir okkur :S

og Moli svaf

Sirkús voffi :D

Jæja ég segi bara njótið vel og Guð veri með ykkur :D

2 comments:

Helga said...

Bara krúttleg þessi eðla :)
Held nú að Fróði hefði ekki sætt sig við að sitja á þessum staur, hann er alltof lofthræddur til þess kallinn :p
Knúsar,
vonandi getum við spjallað fljótlega. Núna er netið hjá mér komið í lag, fékk nýjan ráder í dag svo skæpið er orðið nothæft :D

Fjóla said...

Frábært :D við verðum í bandi mjög flótlega, áður en vikan er öll :D