Thursday, February 24, 2011

...

Það er nákvæmlega ekkert að frétta en ég áðvkað að skrifa samt smá blogg.
Fyrir þá sem ekki vita nú þegar að þá fékk Jón vinnu hjá Bloomberg í N.Y. og munu þau flytja þangað einhverntíman í kringum maí, júní og eru þau í skýjunum (skiljanlega).
Við Davíð erum enþá bara heimilislaus og í ruglinu :S en við myndum vera rosalega þakklát ef þið mynduð biðja fyrir því að Guð opni dyr fyrir okkur en við erum farin aðvera soldið desperate :S.
En annars höfum við það bara gott Jón og Marisa eru náttúrulega ALLT OF góð við okkur og erum við svo endalaust þakkláta að eiga svona sanna og góða vini eins og þau.
Ég var að fá afmælis og jólagjöfina frá Helgu minni og þakka ég þér kærlega fyrir elsku dúllan mín :D.
En annars er nákvæmlega EEEEEKKERT að frétta :S.

Ég segi bara over and out og God bless

2 comments:

Helga said...

Gott að gjöfin er komin. Ég hef ykkur í bænum mínum einsog alltaf, dró þetta orð fyrir ykkur:
Sálmarnir 37:5
Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.
Hefurðu tíma í spjall í vikunni?
Knúsar,
Helga

Fjóla said...

takk elsku Helga mín :)

Ég vil endilega vera í bandi í vikunni, við þurfum að spjalla.

Knúsar Fjóla