Friday, February 11, 2011

Death Valley 4. kafli

Þá heldur myndaflóðið áfram en fyrir þá sem eru kanski búnir að missa örðum myndabloggum þá getið þið farið í eldri blogg bara benda á það ;D.

Jæja þarna eru stákarnir mínir :D

Tókum smá flipp á götunni :D

Jón hoppar hærra ;D

Jón fór í kapp við Mola

Moli tók forskotið

Jón náði sér svo smá á skrið (elska þessa mynd by the way)

En Moli vann á endanum svo Jón vildi annað kapplhaup ;D

Koma svo Moli

Hann vann aftur ;D

Þetta mynnir mig smá á Ísland



Fórum að skoða crater eftir eldgos engin smá hola :S

Svo sáum við Geimfars ský ;D

Ég og Moli hjá holunni


Rosalegt

Davíð minn

Það var smá rok þarna eins og kanski sést á hárinu okkar

Meiri geimfars ský


Þetta er Scotty´s kastali við fórum ekkert þangað inn en það var gaman að sjá hann að utan

Þessi er fyrir pabba og mömmu en það er ákveðin tegund af pálma trjám hérna sem missa ekki dauðu laufblöðin, fanst það hathygglivert

Þar sem við vorum alveg við fylgjam0rkin á Nevada og Californiu þá ákváðum við að láta Mola pissa í Nevada til að bæta við einu fylki í pissu safnið ;D




Snjór í fjallinu þarna

Fanst þessi vegur svo töff

Sjáið alla litina




Meiri litir ;D






Við stoppuðum til að taka mynd af þessum steini

Moli fegurðar prins






Ovur hetjan

Huksuðurinn

Annars er Valentínusar dagurinn að nálgast og förum við líklegast öll í ókeypis mat á matsölustað pabba hennar Marisu og hlakka ég mikið til þess.
Davíð er að byrja á fullu núna að sækja um störf þannig að þið megið endilega biðja fyrir því.

Annars fáið þið meira seina, Guð veri með ykkur eins og alltaf

Fjóla

3 comments:

Mamma og Pabbi said...

Takk fyrir, frábært að sjá þessa liti í fjöllunum og landslagið er svoldið eyðilegt eins og á Íslandi. Steinarnir flottir og Moli!
Takk takk!

garðhús said...

gaman gaman amma

Helga said...

Skemmtilegar myndir og fallegt landslag :) Fíla myndina af þér og Mola bakvið steininn :D