Spilakvöld með The Kjartansson´s ;D
Ég vaknaði í morgun og sá að það er víst konudagurinn í dag heima á Íslandi :D.
Í gær áttum við frekar rólegan dag með Jóni og Marisu, elduðum góðan mat, spiluðum og horfðum svo á mynd.
Það er voðalega lítið að frétta af okkur nema bara það að Davíð fer alveg að fara heim til Íslands og ég á eftir að sakna hans alveg hrillilega.
Í vinnumálum er ekkert að frétta en við erum að vona að við fáum betri mynd á stöðuna okkar hérna eftir að Davíð fer heim til Íslands.
Annars er bara nákvæmlega ekkert merkilegt að frétta af okkur (hens blogg leysið).
Ég sendi bara knúsa heim og bið Guð að vera með ykkur öllum og að þið megið biðja fyrir etöðunni okkar :S.
Elskum ykkur
Fjóla og co
1 comment:
Mér finnst gaman að lesa bloggið þitt þótt það sé um "ekki neitt". Mér finnst t.d. ofsa gaman að lesa hvað þið borðið (eins og þarsíðasta færsla) :)
kv. Kallý
Post a Comment