Í fyrra dag var hinn frægi Valentínusardagur. Strákarnir komu okkur stelpunum á óvart með blómum og svo buðu þeir okkur út í morgunmat :D. Pabbi hennar Marisu var svo yndislegur að bjóða okkur á matsölustaðinn sinn en hann er staðsettur í gamla Hotel California :D.
Ég smellti af nokkrum myndum :D.
Þarna er ég fyrir framan morgunverðastaðin (með vitleysingana fyrir aftan mig ;D)
Davíð með morgunmatinn sinn en þetta er risa pönnukaka með eggi, beikoni, osti og avocado :D
marisa fékk sér Flap Jack sem er aðeins þikkara en pan Jack, egg og beikon og Jón Magnús er með pan Jack með jarðarberjum og rjóma :D
Ég fékk mér French toast egg og kalkúna pulsur :D
Jón búin að bita pönnukökuna í fullkomna bita ;9... JÓN!!!!!
Sjáið þið eitthvað athygglisvert við þessi skilti? ;9
Komin á matsölustað pabba hennar Marisu :D
Davíð minn
Hjónin sæt og fín fyrir framan upprunarlega Hotel California :D
Litlu hjónin okkar :D
Jæja hef það ekki lengra í bili. Guð veri með ykkur öllum :D
Fjóla og co
2 comments:
Namm, pönnukakan hans Davíðs leit út fyrir að vera mjög girnileg :p
Flott á þér hárið skvís :)
Knús Kristín
Post a Comment