Þá erum við komin heim eftir þrjár nætur í Death Valley og VÁ hvað það var ógeðslaga gaman :D. Það var svo margt að sjá enda tókum við Davíð um 900 myndir :S sem þýðir bara eitt að það verða mörg blogg með myndum enda mjög mikið sem þar fað komast í gegnum ;D.
Ég ætla bara að láta myndirnar um tala þannig að njótið vel :D
Fyrsta stoppið var að fara á Big boy og pissa þar en mér finnst eins og Big boy sjálfur sé eitthvað að horfa girndar augum á Mola :S... skildi hann vera hættur í hamborgurunum???
Moli og Davíð reyndu að kvíla sig á leiðinni enda löng keyrsla og við vöknuðum snemma
Road Trip :D
Fallegi minn alltaf svo góður
Flottasti bíllinn minn on the road
Náttúran var svo magrbreytileg og áhugaverð :D
Komin í þjóðgarðinn :D
Vegurinn endalausi
Komin á tjaldstæðið og Moli að fíla sig
Kominn tími á að seta upp tjaldið :D
Riss :D
Jóner að bera úr bílnum :D
Davíð að finna stað fyrir tjaldið og Moli að hjálpa honum
Kallarnir komnir í skít verkin ;D
KOMA SVO :D
allt að koma :D
Marisa var sett í það verk að finna hvað við gætum byrjað á fyrsta daginn :D
allt tilbúið :D
Við náðum að troða okkur öllum inn í eina hlið á tjaldinu enda var það endalaust kósý :D
Við leifðum Mola að taka smá sprett og það fannst honum ekkert smá gaman :D
Ég skemmti mér konunglega líka ;9
GAMAN :D
Moli í sólbaði enda var rosalega gott veður meðan við vorum þarna
on the road again
Svo sáum við Coyote (Sléttuúlf) eitthvað sem ég er búin að vera svo mikið að vonast eftir að sjá :D
Svo flott skepna
VÁ hann minnir smá á Molann minn
Það sem var athygglivert að þegar Moli sá Sléttuúlfinn sagði hann ekki orð eins og hann myndi venjulega gera þegar hann sér hunda eða önnur dýr :S.
Þá var komið að því að skoða Svo kallað Badwater en Jón er þarna að benda á skilti sem er uppi í fjallinu sem segir til um hvar sjafarmörkin eru :D
Gull fallegt :D
Sætustu hjónin
Ég að taka mynd af sætustu hjónunum :D
Við hjónin :D
Sæt
Þá er komið að þessum stórkoslega stað Badwater en ástæðan fyrir nafninu er sú að ein af fyrstu landnámsmömmununum reyndi að fá asnann sinn til að drekka vatnið en hann vildi það ekki þannig að hann ritaði í bókina sína "Bad water". Ástæðan fyrir því að asninn vildi ekki drekka er náttúrulega sú að þetta vatn ekkert nema saltvatn
Þarna erum við komin 85.5 m fyrir neðan sjálfarmál :D
Bestustu vinirnir :D
Bestu vinkonurnar :D
Alveg eins og snór... ekki satt?? En þetta er salt og fult af því :D
ótrúlegt
Jörðin hvít af salti
Þarna erum við komin að vatninu (eða það sem er eftir af því)
Gull fallegt :D
Sjá hvernig fjöllin speiklast í vatninu
GAMAN :D
Sjáið allt saltið en allt þetta hvíta er salt
Við vinkonurnar :D
Salt svo lant sem augað eygði ;D
Davíð minn
Varð að snerta :D
Við hjónin í allri þessari Guðs fegurð
Þarna erum við að fara að sjá The Natural Bridge (Náttúrulega brúin) :D
Pínu litlir strákar hjá risa klettum
usss....
Svo stærðarinnar klettar
Þarna er svo brúin og ég :D
Litla fjölskyldan :D
Bestustu vinirnir :D
Við að herma :D
Súperman :D
Rosalegt landslag :D
Jæja þetta voru fyrstu 73 myndirnar en það er slatti eftir fyrir ykkur að sjá :D.
Endilega skiljið eftir comment :D
Guð veri með ykkur.
Fjóla og co
2 comments:
Vá vá vá! Ekkert smá magn af skemmtilegum myndum. Þetta hefur greinilega verið frábær ferð. Sérkennilegt allt þetta salt, sjór inn í miðju landi sem er að þorna upp?! Þið hafið greinilega verið heppin með veður því þeir voru að segja frá snjó "blizzard" í Texas! Æðislegt að heyra frá ykkur, takk Fjóla!
Takk fyrir skemmtilegar myndir :D Naut þess að skoða þær í GT tímanum í dag :p Vildi óska ég hefði getað komið með ykkur!
Hlakka til að sjá fleiri myndir :)
Post a Comment