Wednesday, October 28, 2009

Við Davíð og Guðlaug skelltum okkur út í smá versla og hádegismat meðan tengdamamma lá heima veik :(. Við eða ÉG keyfti fult af skrappdóti í Michaels og er ég aleg í skýjunum með það en núna þarf ég bara að láta framkalla myndir.
En ég læt myndirnar tala :D

Við fórum með Gullu á Red Robin og fengum okkur hamborgara rosalega gott

Guðlaug prófaði Frekknótt límonaði (eins og það er kallað en það er með alvöru jarðarberjum í)

Þessi er fyrir pabba en Montoya er að keyra nascar bíl sem er styrktur af Target fanst fynndið að sjá þessa mynd

Ég ELSKA Bandaríkin SVOOOO mikið en hvar annarstaðar getur þú fengið ungbarnanáttföt á fullorðið fólk :D?

Davíð var að uppgötva að það er hækt að kaupa hnetusmjör og sultu í sömu krukkunni eitthvað sem ég var búin að fatta fyrir löngu ;9

Þessi er sérstaklega fyrir Sveinbjörn Hnetusmjörs BBQ sósa :D

Jólasveinninn er hættur að fá smákökur og mjólk en núna eru það bara vítamínpillur og mjólk fanst þetta svo skemmtileg auglýsing (en fyrir þá sem ekki vita er GNC vítamín og fæðubótaefna búð)

Þessi fanst mér líka flott en þetta er búð bara með Lindt vörum s.s BARA súkkulaði :S

Jæja Moli er komin með Halloween búninginn en hann er póstmaður í ár :D
Sjáiði ekki hvað hann ljómar af gleði og kátínu yfir nýja búningnum sínum ;D

"Mamma þetta er ekkert fyndið"

´Svo eina að lokum af Davíð í nýja skokkbolnum og nýju skokkbuxunum sínum en hann er alveg rosalega ánægður með allt settið

Guð blessi ykkur

6 comments:

Helga said...

Skemmtilegar myndir! Moli er nottla bara hilarious í þessari múnderingu :D Sæi alveg Fróða fyrir mér sko!
Knús og kveðjur frá mér og Fróða

Anonymous said...

Moli algjör töffari sem póstberi :) en vá hvað mig langar í þennan samfesting ég sé mig alveg fyrir mér í kósíheitunum ;) heheh

kv Berglind

Anonymous said...

Já Moli er flottastur í gallanum verst að honum finnst það ekki líka ;D.
Já Berglind ég var alveg hárspreytin frá því að kaupa mér svona galla en þegar ég var ingri svona 7-8 ára átti ég samfesting (samt ekki með furir fæturnar) og ég tímdi aldrei að henda honum því ég var svo hrifin af honum en núna get ég bara farið út í target og skellt mér á einn en það eru líka til samfestingar án fóta ef þið fatið þeir eru eiginlega flottari ;D

Fjóls

Anonymous said...

Snilldar náttföt hahah Hefðir þurft að máta þau og taka mynd haha

Kristín

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

ég var hárspreytinn frá því að máta og láta taka mynd af mér hver veit nema ég geri það seinna ;)

Unknown said...

já snilld aldrei að vita nema að ég skelli mér á einn svona galla þegar ég kem út til ykkar ;) jónó verður aldeilis ánægður með það ;) hehehe