Wednesday, October 21, 2009

Gleði fréttir :D

Ekki nóg með það að tengda mamma og Guðlaug María eru að koma á morgun til okkar þá fékk ég þær frábæru fréttir áðan að Berglind og Jón Ómar eru að koma í heimsókn í lok janúar :D. Þau koma bæði þann 29. jan og verður Jón til 8. feb en berglind ætlar að vera til 14. feb sem gefur okkur frænkunum alveg æðislegan tíma saman :D.
Ég og davíð erum alveg í skýjunum og erum svo endalaust þakklát Guði fyrir að blessa okkur með öllum þeim ættingjum og vinum sem við eigum. We know we are blessed :).
Vildi bara deila þessu með ykkur.
Knúsar Fjóla og Moli

5 comments:

Helga said...

Frábært! Mikið samgleðst ég ykkur Fjóla mín, þetta er yndislegt. Svo líður vonandi ekki á löngu áður en ég bætist í hóp þeirra sem fljúga yfir hafið til ykkar :D
Risaknús til þín bestasta vinkona :)

Anonymous said...

I told you! you are ALWAYS getting visitors! my my. I'm happy for you. Hopefully we will get you guys sometime in December, let's just keep our fingers crossed! Good skyping last night.

-Riss

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

Helga: Takk helga mín og ég vona svo sannarlega að þú komir til okkar fljótlega í heimsókn ég er bara að bíða :D.

Riss: I hope that we will beable to come on desember just pray and hope for the best :D

Elska ykkur /Love you guys

Fjóla

Anonymous said...

Æðislegt að fá svona heimsóknir vonandi get ég komið sem fyrst en við sjáumst alla vega í maí og ég veit að það verður æðislegt :)

Knús Kristín

Unknown said...

vúhú!!! ég get ekki beðið eftir að koma til ykkar! það verður sko svaka stuð hjá okkur :)