Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá
Sálm 37:5
Thursday, October 08, 2009
Leifur Eiríksson dagur :D
Obama tileinkaði deginum í dag 9. oktober Leifi Eiríkssyni og höldum við Davíð upp á það með því að ganga með víkinga hatt, sverð og skjöld í allan dag ;D.
Hafði bara gaman af þessu og hélt að fleiri myndu finnast þetta skemmtilegt
No comments:
Post a Comment