Monday, October 12, 2009

Var að skreyta :D...

... fyrir Halloween :S. Ég keyfti í Dollar Tree (hvar væri ég án Dollar Tree) svona smá kraut um daginn og er ég að spá í að pæta smá við á miðvikudagin þegar ég kemst í búðina en það vantar smá meira skraut að mínu mati en þetta er byrjunin og lofar það bara góðu held ég :D!!
Njótið

Leðurblökur og grasker hvað er meira Halloween?

Krakkarnir hafa svo gaman af þessu, pabbi ;D

Svo ein af Davíð búin að vera að læra uppi í rúmmi og er á leið á klósettið með tölvuna til að læra meira þar. Engin friður ;D

kveðja Fjóla og co

5 comments:

Anonymous said...

Ég ætla bara að kvitta hérna:D takk æðislega fyrir kvittið á síðunni minni;)
Ég vona að þú lagist af þessum veikinum, það er ekki gaman að vera með í nefinu og lungunum:S
Kveðja frá Finnlandi
Anna, Eldur og Harry

Helga said...

Það munar ekki um það! Hér verður sko ekkert skreitt, enda veit ég ekki einu sinni hvenær Halloween er :p
(Gaman að sjá svona gríðarlega flotta mynd af Mola á veggnum á síðustu myndinni :þ )
Knús frá mér og Fróða

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

Takk anna mín en það er alveg rosalega gaman að fylgjast með ævintýri þínu, Elds og Harry ekkert smá spennó

Helga. já auðvita er ég með myndina frá þér uppi hér eins og á Flórída ;D enda gerðir þú hana bestasta bestasta Helgan mín :D

Anonymous said...

Ú flott skraut :)
Greinilega nóg að gera hjá Davíð.

Knús kristín

Unknown said...

rosa flottar skreytingar! ótrúlega skemmtilegur svipur á Davíð á leið á klósettið ;) hehe