Þá erum við Moli komin heim eftir frábæra ferð til Flórída en það er samt svo gott að vera komin heim til Davíðs í Virginiu.
Núna er komin tími að taka sig áf fyrir jólin og er ég strax brjuð :D. Ég fór í leikfimi í morgun eftir margra vikna veikinda pásu og er svo tilbúin að taka mig á á öllum sviðum. Davíð er í skólanum og kemur heim rétt fyrir 9 líklega þannig að ég er bara að dunda mér heima fór út með Mola í 50 mínútna labb og myndavéla túr (þær myndir koma seina) og er núna að horfa á Project Runway.
Annars gengur allt mjög vel hjá okkur og við erum glöð og sæl þrátt fyrir að vera soldið mikið sorgmæt yfir því að segja bless við pabba og mömmu, afa og ömmu því við vitum ekkert hvenar við sjáum þau næst því við sjáum ekki að það verði nein Íslandsferð allavegana næsta árið :S.
En ég ætla að láta þessar myndir fljóta með þannig Enjoy
2 comments:
Velkomin heim til Virginiu :) Gaman að sjá myndirnar!
Knúsar
A7
mmm...Logan on Project Runway. I don´t like his designs, but I like hhhhiiiimmmmm. *wink*
-Riss
Post a Comment