Það er lítið talað um annað en Nópelsvelaun Obama hér og hvort hann hafi átt þau skilið eða ekkí. Fólk er ekki alveg á sama máli en finnst mér svona bróður parturinn vera á því að þetta sé annaðhvort ekki tímabært eða að hann sé ekki verðugur þessara verðlauna. Ég verð að viðurkenna að ég varð mjög hissa og finnst hann ekki vera verðugur slíkra varðlauna eins og er þar sem hann hefur voðalega lítið gert bara sagt og það er fáránlegt að gefa manninum Friðarverðlaun Nóbels fyrir að "segjast" ætla að gera eitthvað ekki satt?
Annars fór ég til læknis í gær til hans Dr. Moon flottur gæji fór meðal annars í brúðkaupsferðina sína til Íslands pæliði í því ;D. En nóg um það hann er s.s búin að komast að því að ég er með ofnæmi en hann sagði þegar hann kíkti inn í nefið á mér að það væri Textbook case ofnæmis ;D. Ég er líklegast líka með einhvern smá asma en þetta er ekkert nýtt hjá mér þar sem ég átti að fara á asmalif þegar ég var lítil en gerði það aldrei sem betur fer. Ég s.s er komin með nefsprey, púst og fúkkalyf svona bara til að vera alveg viss um að ég sé ekki með neina síkingu enþá í lungunum. Ég á að nota nefspreyið einusinni á dag, tvö sprey í hverja nös og svo þegar það fer að verða kaldara´og nálgast há vetur (nóv, des) þá á ég að prófa að hætta á því og sjá hvernig ég er :D.
Ég er að vonast til þess að þetta sé nóg til þess að ég geti farið út að labba með Molann minn í fallegu nátúrunni hérna sem ég ELSKA (er soddan náttúrubarn) og farið í leikfimi án þess að fá hóistakast og slím í lingun á við 15 ofvaxna Víkinga.
En þar sem ég er alveg að elska hvað Virginia er falleg svona á haustin þá er ég hér með nokkrar myndir frá göngutúr okkar Davíðs og Mola um daginn.
4 comments:
Ofnæmi fyrir hverju þá? Æi vona svo sannarlega að þú farir að lagast ömurlegt að vera svona slappur :/
Knús Kristín
jég held þá bara fyrir gróðrinum og frjókornum en mér líður ekkert illa langar bara að fara að ggeta hreift mig almennilega ;D
kv fjóla
hey kíkji stundum hingað til að sjá í hvaða ævintýrum þú og Moli hafið lent í út í hinu stóra USA en hef aldrei kvittað :S svo ég ákvað að kvitta núna því ég get ekki orða bundist yfir þessum æðislegu myndum hjá þér vá hvað það er fallegt þarna
kv. Berglind og 3-péin
ps. myndin af köngulónni einhverjum færslum fyrr ollu mér martröðum ... oohh hrollur
Takk fyrir myndirnar og bloggið allt. Vonum að þú farir að lagast af þessum veikindum elsku Fjólan okkar! Vorum að hringja og skype-a en náðum ekki. Heyrumst!
Post a Comment