Wednesday, August 12, 2009

Washington D.C

Við fórum til D.C í dag með pabba og mömmu svona til að sýna þeim borgina og hér koma myndirnar

Fanst þessi tunna fyndin vegna þess að hún er engöngu fyrir hunda... sama hvað það nú þýðir ;D

Hvítahúsið flott eins og alltaf

Nálin flott og STÓR

Þarna er svo Lincon mynnisvarðinn

Við litla fjölskyldan í góða verðinu

Pabbi og mamma með Mola sinn

Þessar stjörnur eru 4048 talsins og táknar hver stjarna 100 Bandaríkjamenn sem féllu í seini heimstyrjöldinni

Við búin að koma okkur fyrir fyrir framan úluna sem á stendur Virginia

Á þessum vegg eru rituð nöfn yfir 58.000 Bandarískra hermanna sem féllu í Víetnamstríðinu mjög átakanlegt að sjá það.

Minnisvarði um hermennina

Lögga á hesti hjá Lincon

Við Moli hjá Lincon mynnisvarðanum

Nálin en myndin er tekin frá Lincon mynnisvarðanum

Við aðeina að kvíla fæturnar áður en við héldum áfram

Davíð minn hjá Nálinni

Mola var orðið vel heitt í lok dags eins og sjá má en hann stóð sig svo vel að labba

Mamma náið eftir 16 ára göngu að slíta skónum sínum og vað því að labba á einu skó það sem eftir var en Davíð náði samt í bílinn fyrir okkur

Moli búin að koma sér fyrir undir beknum sem við sátum og biðum á meðan Davíð náði í bílinn

3 comments:

Riss! said...

how wonderful! We are so happy for you guys! We got the apartment I told you we were hoping for, and move in on Monday! I hope you guys are having a wonderful time!

Anonymous said...

vá það er engin smá nýting á skóm :D
En ofsalega er fallegt þarna hlakka til að koma í heimsókn til ykkar :D

Knús Kristín

Anonymous said...

Aumingja Moli í hitanum :( Vonandi er loftkælingin ykkar farin að virka.
Knúsar
A7