Monday, August 24, 2009

Þá er þetta allt að byrja / Everything is starting

Davíð fór fyrsta dagin sinn í skólann í dag en alla þessa viku er einhver kynningarvika. Ég var að koma heim eftir að hafa náð í hann á Slugging stöðuna.
Ég og Moli vorum s.s ein heima í allan dag. Ég tók til, ryksugaði og þurkaði af, setti í tvær vélar og tvo þurkkara. Ég tók líka úr uppþvotta vélinni fór í leikfimi og svo auðvita út að labba með Mola. Ég náði líka að tala við elsku bestustu Helgu og Kristínu á skype um hunda en ekki hvað ;D. Á morgun ætla ég að hringja í chihuahua ræktandann sem ég er búin að vera í sambandi við og láta hana vita að við komum til hennar 5. september þannig að ég er að undirbúa mig fyrir það en ég á mjög erfitt með svona símtöl (endilega hafið mig í huga :S).
Bára og Ásgeir eru að koma til okkar á miðvikudaginn og erum við alveg að springa úr spenningi :D. Benjamín og Sveinbjörn koma svo til okkar þann 10. september og verða til 14. september (held ég). Svo er spurning hvort Linda og Guðlaug María komi til okkar í eina og hálfa viku í byrjun október. Planið er enþá hjá mér að koma til Flórída og hitta afa og ömmu og pabba og mömmu en ég er byrjuð að skoða flug og er southwest air með læksta verðið fyrir hunda og ef ég skildi vera komin með annan þá get ég haft þá báða saman í búri þannig að það er gott minni kostnaður (enda mætti ég ekki vera ein með tvö búr bara eitt búr á mann).
Þannig að ég er strax farin að skoða flug til Flórída og Californinu en við þurfum fyrst að vita betur hvenar skólin hans Davíðs er búinn og hvort við erum að pannta flug fyrir einn eða tvo hunda.
Annars er kominn matartími hérna hjá okkur en í kvöld er það bara auðvelt grænmetisborgari með fult af sallati ;D
Guð blessi ykkur!
..........................................................................
To day was Davíðs fyrst day of orientasion so me and Moli stayed at home but we did not sleep inn. I did clean the apartment, did two loads laundry, walked Moli, whent to the gym and picked up Davíð at Podamoc Mills. I also maniched to talk to my bestest Helga and Kristín through skype and talked about dogs like always. I have bin talking to a breeder in Virginia and me and Davíð are going and see her the 5th of September so I´m geting ready for that so you may pray for us that we will do the right thing.
Our friends Bára and Ásgeir are coming on Wednesday and will be with us until Sunday. Benjamín and Sveinbjörn (Davíðs brother and dad) will also come and stay with us the 10th of September to the 14th. Linda and Guðlaug María (Davíðs mom and syster) will also hopefully come and stay with us in the begining of October.
I´m still plening to go to Florida to meet my grandparents and my parents but we still have some things to fined our before we can plan that trip.
Well it is time to make veggiburgers for dinner (just a easy dinner to night) but God belss and have a nice one.
Fjóla og co

No comments: