Tuesday, August 18, 2009

Bedroom update / Svefnherbergis update

Jæja við fórum í búðina í dag og kvörtuðum all verulega og notuðum tækifærið og skoðuðum settið sem var uppi í búðinni og ég hefði svo miklu frekar viljað fá það sett inn í svefnherbergið mit en það sem er þar inni núna þannig að ég ætla sko ekki að hlusta á neitt rugl þegar kallin sem ætlar að skoða þetta kemur en það er ekki fyrr en 28. ÁGÚST!!!!!!!!!!!!!! Já gott fólk eftir 10 DAGA þá fyrst kemur einhver gaur að skoða settið hað hækt sé að gera og þá eigum við eftir að fá nýtt sett eða eftir að laga þetta sem við erum með. Ég er vægast sagt ekki glöð yfir þessu en það er víst fátt sme hækt er að gera :(. Konan sem aðstoðaði okkur ætlar samt að láta okkur vita ef það gerist að hann komist fyrr.
En endilega hafið þetta í bænum ykkar að það gerist kraftaverk og kallinn komi á morgun því ég er ekki alveg að nenna að bíða í 10 DAGA þangað til einhver kemur og segir að þetta sé ekki í lagi.
Well we went to Value City to day and complained ALOT. We will get a guy to come and look at the furniture but that is not going to happen until the 28th og August!!!!!!!!!!!! Yes people in 10 DAYS!!!!!!!!!!!
I´m not happy at all but hopefully he will be able to come sooner but that some times happends
Well you may pray for us that everything will work out.
Fjóla :S

2 comments:

Mamma og Pabbi said...

Fúlt, en gott að þið drifuð í þessu. Þið verðið ánægð þegar þetta er búið.

Anonymous said...

Vonandi fer allt vel :)

Knús Kristín