Thursday, August 06, 2009

Komin til Virginiu :D

Þá erum við komin á hótelið okkar í Virginiu eftir 12 tíma keyrslu frá Florida. Við erum öll þreitt en svo rosalega fengi að vera komin til og ná að slappa smá af. Núna er verið að reyna að finna út hvað skuli borða og ég held að pizza verði fyrir valinu.
Á morgun er svo vaknað snemma, borðaður morgunmatur og lagt afstað til Woodbridge fljótlega eftir það og tala við fólkið í íbúðarkverfinu okkar og hlakka ég mikið til að sjá aðstöðuna. Við förum svo og gistum hjá Pelt fjölskyldunni á morgun en það er jafnframt Brúðkaupsafmælisdagurinn okkar Davíðs en við erum búin að vera gift í 5 ár á morgun :D!!!
Jæja ég reyni að koma með frekari upplýsingar sem fyrst.
Knúsar :D

3 comments:

Riss! said...

Congrats! on Virginia AND the BIG 5 year anniversary! We drove 12 hours from San Fran to Orange County so we know how tiring it is. We love you guys so very very much and are so looking forward to seeing you soon! We will skype soon!

Anonymous said...

Til hamingju með 5 ára afmælið elsku turtildúfur :) Vona að þið eigið frábæran dag og allt gangi vel á nýja staðnum.
Afmælisknúsar, -kossar og -kveðjur
A7

Anonymous said...

Innilega til hamingju sætu hjú!! íbúðin er yndisleg og ótrúlega gott að heyra að allt gekk vel! hlakka ótrúlega til að sjá fleiri myndir af íbúðinni! hafið það ótrúlega gott

kv Berglind