Monday, August 10, 2009

Allt gegur vel

Jæja við erum komin. Allt hefur gengið vonum frama og hafa pabbi og mamma verið miklu meiri hjálp en við þorðum að vona. Við erum að koma okkur fyrir en það þarf að fjárfesta í bókaskáp og dvd og geisladiskastandi til að koma fyrir okkar dóti og vonandi nám við að gera það á morgun og koma öllu fyrir svo allt fari að líta betur út svo ég geti sett inn nýjar myndir fyrir ykkur heima á klakanum :D
Í dag fórum við í kirkjuna hans Clints og var það alveg æðisleg að fá að fara þangað aftur en eftir kyrkjuna fórum við á IHOP og fengum okkur hádegismt með Clint og krökkunum. Eftir matinn fórum við heim og náðum í Mola og fórum að versla. Við kíktum í IKEA og sáum þar skápa sem við erum a´spá í að kella okkur á á moegun en það þarf aðeins að þæð það frekar. Við fórum svo í Wal Mart (auðvita) og keyftum fult af smá dóti sem vantaði en svo var farið í B.J´s að versla smá mat en við erum verulega að spá í að kaupa okkur flatskjá inn í svefherbergi 2. Við sáum eitt 42" á $599 og erum soldið veik fyrir því en það er laveg í topp gæðum þannig að verðið er hálf klikkað (s.s ótrúlega ódýrt).
En á morgun er planið að gefa Mola smá labbitúr og svo senda strákana út í IKEA að kaupa geisladiska og dvd stand og skápana svo hækt sé að byrja að raða öllum bókunum í skápana því við erum með box ofaná box full af bókum :S. Svo er spurningin með flatskjáinn en við ætlum að sofa á því því þetta eru miklir peningar.
En nóg í bili meira fljótlega.
Knúsar Fjóla og co

Moli á leiðinni til Virginiu þreyttur en sæll hjá pabba sínum

Velkomin heim :D

Jæja þá koma fyrstu myndirnar af íbúðinni en við erum enþá á vinna í henni en við erum alveg í skýjunum með hana :D

Davíð að koma með dót úr bílnum en þarna er arininn okkar :D

Moli fann rúmmið sitt inni í svefnherbergi nr. 2 en við komum öllu dótinu fyrir þar

ég og mamma tókum skápin allan en það var helings vinna að koma öllum fötunum fyrir

Þá er svona smjörþefsmynd af stofunni

og þarna er sjónvarðið okkar og arinninn :D

Þetta er svo opið inn í eldhúsið okkar
Ég kem með flyri myndir eins fljótt og ég get þegar allt er farið að líta út eins og ég vil að það líti út :D

3 comments:

Mamma og Pabbi! said...

Til hamingju Fjóla og Davíð með nýju íbúðina og að vera flutt, takk fyrir að fá að vera með ykkur í þessum flutningum. Já þetta er búið að ganga mjög vel og vera gaman.
Kv.

Anonymous said...

Hamingju-knúsar í tilefni íbúðarinnar og flutningsins.
Bestu kveðjur
A7

Helga said...

Til hamingju með nýju íbúðina :) Svo verðið þið að skella ykkur á flatskjáinn svo ég geti horft með þér á óperudrauginn í almennilegum gæðum þegar ég kem í heimsókn :D

Knús og hamingjukveðjur frá mér og Fróða