Tuesday, March 31, 2009

Myndir dagsins í dag

Það er ekki laust við að við séum farin að finna fyrir hækkandi hita. Ég var að koma úr labbi túr með Mola og vorum við bæði alveg að kafna og hugsuðum bara um eitt þegar við komum inn VAAAAATN!!!!!!!!!!
Í öðrum fréttum er það að í dag er þvotta dagur og ætlum við að fara í leikfimi meðan þvotturinn er að þvost ;). Davíð er annars bara að læra og ég er að undirbúa listan fyrir pabba og mömmu svo þau geti farið með dótið til Kristínar en nú fer að styttast í að hún komi :D.
En nóg um það hér koma myndirnar.

Kær kveðja Fjóla og Moli

Þetta er kvöldið sem við davíð fengum okkur pulsur ummmm...

Moli að leika

Ég er búin að vera lengi á leiðinni að taka mynd af þesum Benjamín Fíkus því mér er alltaf mynisstæður Benjamín Fíkusinn okkar heima sem hafði einungis þrjú blöð og mjög ræfilslegur :S

Moli flotti að spóka sig í góða veðrinu, best að notfæra sér það meðan maður er hér ;)

Moli að reka fuglana í burtu ;9

Þarna er minn svo lakstur í skuggan undir tré og er að horfa á fugl uppi í trénu

eins og sjá má var mjöööög heitt fyrir lítin hund

4 comments:

Helga said...

Gaman að sjá myndir einsog vanalega :D
Hér er líka farið að hitna og hálfur skólinn var úti í sólbaði í dag :)

Fjóla Dögg said...

oh bara svona eins og heima á Íslandi sólin rétt kíkir fram fyrir skýin og fólk er bara búið að klæða sig úr öllu og farið í sólbað ;D

Helga said...

Haha, já nákvæmlega :D

Anonymous said...

Æðsilegar myndir vá hvað það er skrítið að sjá Mola svona haha ekki oft svona heitt á Íslandi :)
Reyndar alveg 9°c hér í dag

Kristín