Sunday, November 30, 2008

Aris og Jaki í snyrtingu

Hún Aris mín kom í smá snyrtingu loksins eftir að allt er úti um áframheldandi sýningavesen á henni. Hún fékk því bara alsherjar styttingu svona til þrifnaðar og þæjinda og er bara alsekki sem verst bara hvolpaleg og búttuð ;) Ég er allavegana ánægð með útkomuna og það er Kristín og hennar fkölskylda líka. Eitthvað frétti ég að sumir höfðu verið að seja að hún ætti bara alltaf að vera svona klipt að þetta væri miklu flottara ;).
Ég fékk svo hann Jaka sem pabbi og mamma JónÓ eiga í rakstur og alles og var hann ekkert smá breyttur eftir klippinguna eins og þið getið séð á myndunum.
Annars minni ég ykkur bara á mín daglegu blogg sem þið meigið eiga von á á morgun og út desember.

Kær kveðja Fjóla

Buxurnar á arisi soldið tættar fyrir klippingu

Aris fyrir klippingu

Buxurnar farnar alveg stutt

Aris eftir klippingu

og svo stuttu sætu hvolpalegu eyrun sín. Það er aðeins auðveldara ða halda þeim uppi svona ;)
Jæja þá er það hann Jaki sem er Peking og Poodle blanda. Þarna er hann fyrir klippingu

og þarna er hann svo eftir klippingu

5 comments:

Dagný said...

Vá þvílíkur munur!!

Mér finnst Jaki miklu sætari eftir klippingu!! :p

Jú og Aris reyndar líka...

Anonymous said...

Oo Aris er svo mikil dúlla er bara eins og hvolpur :D Er svaka ánægð með hana :D

Kristín, Sóldís og Aris

Anonymous said...

hehehehe Aris´s butthole...hehehehehe

-Riss

Helga said...

Vá, Aris er bara ekkert smá fín svona. :D

Fjóla Dögg said...

já finnst þér ekki hún er allavegana voðalega sátt er alveg sama þótt það vantir buxur og eyrnahár ;)