Monday, November 03, 2008

Myndir frá Noregi

Elsku Helga ég vil bara þakka þér kærlega fyrir frábæara daga og ég sakna þín líka strax elsku dúlla. Ég get ekki beðið að fá þið geim um jólin og já ég veit að Guð opnar leið til að þú komist heim og María líka ;).
Þú ert yndisleg og mér þykir óendalega vænt um þig. Farðu vel með þig og Guð lessi þig margfælt
Þín vinkona Fjóla og vinur Moli
Jæja þarna erum við Fróði í heimsókn hjá Höllu

Þarna er ég með Sigrúnu stelpuna sem Halla er að passa

Fróði fallegi fallegi yndislegi dásamlegi sem ég hef saknað svo mikið. Eða eins og Helga segir Elsku litla Lúsin.

Ok... hann var kansi ekki alltaf tilbúin að vera sætur

Fallega frostið í jörðinni á morgnana

Ég og Fróði í lestinni á leið í skógargöngu hann er svo góður og stiltur í strædóunum og í lestinni sefur yfirleitt bara

Jæja við mættar í gönu og Helga með töskuna góðu algjör snild en kanski ekki í skógargöngutúr ;) Fólk horfði öruglega á okkur og pældi hvað við vorum að gera með hjólatösku í göngutúr ;D

Ég í frábæru veðri í göngutúr

Við vinkonurnar sælar

og svo ein af Helgu og Höllu en við fórum síðasta kvöldið út að borða á Fridays rosalega.

Ég ákvað að húka mér far á nauti sem var þarna rétt hjá

Ég og Fróði erum við ekki sæt?

Helga og Fróði í fallegu sólsetri við höfnina

Fróði sitjandi í fanginu á mömmu sinni eins og lítil bebe ;)

3 comments:

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

Elsku bestasta Fjóla mín! Takk fyrir æðislega helgi og takk fyrir gjöfina sem þú skildir eftir handa mér (sem ég hefði btw aldrei leyft þér hefði ég vitað). Þökk sé þér og Kristínu get ég nú farið og keypt danskar krónur til að eiga smá gjaldeyri þegar ég fer til Maríu. Takk æðislega Fjóla mín, þú ert bestust :D
RisaKnús frá mér og Fróðalús
P.s. ég á eftir að stela öllum þessum myndum hjá þér, svaka flottar (sérstaklega þær sem ég tók :þ)

Helga said...

Æ, tölvan skráði mig ósjálfrátt inn sem þig, veit ekki alveg hvernig þetta gerðist, en ég biðst velvirðingar á þessu :Þ

Anonymous said...

Æðislegar myndir Fróði er öruglega að fíla Norewg fær alltaf að koma með allt :)

Kristín og voffarnir