Monday, November 17, 2008

Afi og amma að koma heim og Sveinbjörn veikur

Núna fer að styttast í að afi og amma komi heim frá Bandaríkjunum og er það bara hið besta mál. Ég er búin að vera að þrífa og taka til uppi og er að fara að klára það með pabba og mömmu núna á etir.
Annars er það einnig í fréttum að yrir helgi var Sveinbjörn teingdapabbi lagður inn á spítala með mjög háan blóðþrýsnitng og þingsli fyrir brjósti. Það kom svo í ljós eftir hjartaþræðingu að hann var með eina kransæð 99% stíflaða og allar hinar 80% þannig að það var nú ekki mikið pláss fyrir blóðið að renna til hjartans. Þrátt fyrir þetta allt fann hann ekkert fyrir þrótt leysi eða neitt skil það nú samt ekki.
Við Davíð og okkar fjölskyldur værum mjög þakklát ef þið gætuð haft Sveinbjörn í bænum ykkar en allt er að líta betur út held ég.
Jæja ég þarf að fara ða hita vatn fyrir kaffi pabi og mamma eru að koma með morgunmat JEI :9!!!
Guð blessi ykkur og eigiði góðan dag.

p.s. ég ætla ða gera það sama og í fyrra blogga, hvern einasta dag í desember. vildi bara láta mína dyggu aðdáendur vita ;)

1 comment:

Anonymous said...

Voanndi batnar honum fljótt. Frábært að þú ætlir að vera svona dugleg að blogga ég var að blogga ;)