Tuesday, May 13, 2008

Eg fekk senda thessa flottu mynd af afa og vona eg ad that se i lagi ad eg setju hana herna inn. Hann er vist a Strondum nuna uppahaldstadnum minum a Islandi. Eg held en fast i mynninguna fra thvi eg for thangad med afa, ommu og Svanhviti fraenku fyrir morgum arum sidan og langar mig ekkert meira en ad fara thangad aftur fljotlega. Eg for sidastasumar med David og tengdapabba i Veidileisu og var that algjor draumur Moli gjorsamlega elskadi ad hlaupa frjals i goda vedrinu, algjor paradis.
Eg afsaka islenskustafaleysid en er i tolvu i skolanum.
Vildi bara deila me[ ykkur kruttulegasta afa i heim ;9.

Bid ad heylsa ollum og get ekki bedid ad koma heim i islenskt sumar ig fara hringin get ekki BEDID!!!!!!!!!!!

5 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með frábæran árangur skvís!! Það er magnað að heyra hvað þér gengur vel. En annars er Helga að vonast til að heyra í þér sem fyrst til að geta staðfest það að þú komir aftur í vinnu núna í júní því að hún þarf að geta gert ráð fyrir þér í vinnu sem og hvernig hún á að raða sumarfólkinu niður. Þú getur líka sagt mér það hér, og ég get komið því til skila. Endilega staðfestu það sem allra allra fyrst. Skemmtu þér geggjað vel það sem eftir er. Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur aftur!

Anonymous said...

Hæ Snærún.
Ég er einmitt búin ða vera á leiðinni að senda mail bara tíminn líður svo hratt að ég gleymi mér alveg. Þú mátt segja Helgu að ég lendi á Íslandi 1 júní og reikna með að mæta til vinnu mánudag 3 eða þriðjudag 4 júní. Ég vil vinna alla virka daga en ég veit ekki hvort ég hafi neina lausa helgi en ef það verður í boði læt ég bara vita af því seinna.
Þú mátt líka minnast á það við hana að ég væri líklega pin fyrir vinnu í ágúst líka ef það er í boði fyrir mig. Ég er ekki enþá búin ða redda annari vinnu fyrir veturinn þannig að ef ég gæti fengið að vinna eins lengi og ég þarf þangað til ég finn vinnu við það sem ég er að læra eða Hundasnyrtinn. Allavegana máttu minnast á það við hana bara ef hún vill notfæra sér það.

Kær kveðja Fjóla

Anonymous said...

Ég skal minnast á þetta við hana. Ég skrifaði þetta niður á blað fyrir hana svo hún hafi þetta fyrir framan sig.

Kv. Snærún

Svanhvít said...

Hæ elsku frænka,
gaman að sjá hvað þú ert dugleg, ég vissi að þú myndir heilla kanann upp úr skónum.

Þetta eru svo dásamlegar myndir, það er svo gaman að sjá þær svona þegar maður er langt langt í burtu frá öllum. Ferðalagið okkar á Strandir þarna fyrir löngu er mér líka mjög minnisstætt, það var svo gaman. Við endurtökum það einhvern tímann, er það ekki?

ÁSTarkveðja...

Anonymous said...

Það er ekkert smá gott veður fórum áðan í 2,5klst. göngu með Helgu og Maríönnu það er alveg 15°hiti hér :)

Kristín, Sóldís og Aris