Saturday, May 24, 2008

Eurovision JJJEEEE!!!!!!!!!

Jæja við erum komin áfram loksins loksins. Ég er soldið sein enda að horfa á undankeppnina okkar degi á eftir en rosalega er ég glöð og get ekki beðið að horfa á keppnina á morgun.
Ég er að fara eftir nokkrar mín að ná í Davíð minn úr á flugvöll JJEIIII!!!!!!!!!!!!!! Á morgun er svo strandar dagur. Við ælum svo að reyna að fara kanski í mini golf eftir strönd og svo beint heim að horfa a Eurovision í beini gegnum netið og kanski svo Indiana Jones í kvöld í bíó YEESSSS!!!!!!!!!!! Það væri nú soldið gaman ef við værum aftur að keppa um Svíþjóð um titilinn en í þetta skiptið fengjum við hann.... hvað maður má láta sig dreyma ;). Ég er annars fyrir utan íslenska lagið mjög hrinif af Svíþjóð, Portúgal, Danmörk, Serbíu og fleirum sem ég man ekki akkúrat núna ;).
Annars segi ég bara allir í Eurovision skapi og ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!!!!!!!!! :D:D:D:D:D:D
Kv Fjóla á Flórída missi ekki af Eurovision þrátt fyrir að vera í Bandaríknum þar sem engin veit neitt í sinn haus ;)

4 comments:

Helga said...

Haha, ég var að bíða eftir þessu innleggi ;) Vá hvað þessi plön fyrir morgundaginn hljóma vel hjá þér. Vildi að mín væru eitthvað á þessa leið ;) Ég húki hér í vinnunni og get ekki beðið eftir að komast heim og uppí ból (only 8 hours to go). Ég ætlað að minna þig á að nú er aðeins vika í að þú komir aftur heim í fagra föðurlandið og töluvert minni sól, en töluvert meiri rigningu og rok. JEIJ fyrir mig :) Ég er sammála þér með þau lönd sem þú ert hrifin af í keppninni fyrir utan að mér fannst sænska konan líta út eins og fimmtugur kynskitpingur sem er búinn að fara í einum of margar strekkingar og botox meðferðir um ævina. En það er kannski bara ég. Ég segi bara Go Ísland og ætla að vera í svörtu og neon bleiku í tilefni dagsins á morgun ;)

Riss! said...

can u watch it in the states? we dont know what channel!

Anonymous said...

Takk fyrir Júróvisíón comment, skemmtileg síðasta setningin, og svo sönn. Áfram Ísland, hafið það gott í kvöld. Við mamma verðum hjá Valda og Haddý, í pizzum og fíneríi. Heyrumst kannski í kvöld!!! Kveðja til allra í FL....

Helga said...

Jæja, nú verðurðu að tjá þig um hvað þér fannst :)