Ég átti þó nokkuð óvæntan dag í dag.
Allt gekk bara eins og venjulega ég fékk fyrst Chihuahua strák til mín sem heitir Peanut þar sem ég er Chihuahua gellan á svæðinu leifa þær mér alltaf að taka tjúana ;). Seinni hundurinn minn var 17 ára miniatur Poodle tík. Ég var rosalega dugleg og rakaði hana alla gerði það sem kallast clean face og clean feet og snirti höfuðið ekkert smá stolt af mér ég er farin að halda að ég geti gert hvaða hund sem er svei mér þá ;).
Kristina kemur svo til mín og segir get ég aðeins fengið að tala við þig og dregur mig afsíðis. Ég fer náttúrulega strax að huksa shit hvað hef ég gert af mér :S. Hún spir mig hvort ég hefði áhuga á að fara sem Intern á aðra snyrtistofu á morgun og vinna þar við að baða og þurka. Hún sagði líka að vanalega sendu þau ekki nemendur sem eru að taka 300 klukkutíma (heldur þá sem taka 600 eða 900 klukkustundir) en þar sem ég hef and I coute "Doing a fenaminal job and you will be back and are from Iceland and all" þá vildu þau bjóða mér að fara :D. Ég er alveg í skýunum og tek þetta sem merki um að ég sé að standa mig vel vona ég :D. Þannig að á morgun fer ég ekki í skólan heldur á alvöru hundasnyrtistofu sem er soldið stressandi en samt líka alveg rosalega spennandi.
Annars langaði mig aðeins að tala um hvað Kaninn getur verið......sérstakur! Í sundlauginni okkar er alveg risastór tafla með alveg haug af reglum um hvað má ekki gera í lauginni (sem by the way er nánast allt fyrir utan að standa). Stelpur eða konur með sítt hár verða að vera með tegju í hárinu vegna hættu um að drukna í hárinu sínu en á sama tíma er ég að keyra á I-4 á svona 110-120 km hraða og maðurinn fyrir framan mig er á Harley Davidson hjóli í stuttermabol og gallabuxum og hjálm laus. Finnst ykkur þetta alveg í lagi? Málið er að það stax og þú getur fengið móturhjólapróf hér 16 ára þarftu ekki að vera með hjálm. JÁ SÆLL hvar eru þeir að hanna geimflaugar!!!!!!!
Annars er ég að fara í vatnsrennibrauta garð á laugardaginn og hlakka bara soldið til þess hitinn á að vera 93°F en þér líður eins og það sér 100°F.... VÁ! Ég ætla ða skella mér aðeins ít í Walgreens og Petsupermarket og kaupa í matin og einhvað handa Mola mínum vegna þess að ég sakna hans svo mikið
Ég hef það ekki lengar að sinni bið bara að heylsa öllum og ég ELSKA YKKUR ÖLL :D
3 comments:
that little doggy is so ugly but in the cutest sense! so so so cute! we leave for Cali tomorrow! So...I get to see your face when we get back, and all of us will be tan except David! :( hahaha I love you dear!
*muah*
til hamingju með að geta farið á þessa stofu :) hlakka til að sjá þig!
Var búin að skrifa comment en það hefur ekki komið :(
Allavega, til hamingju með þennan vel verðskuldaða heiður.
Eigðu góðan dag á morgun og passaðu þig að drukkna ekki í eigin hári í sundlauginni ;)
Kveðja, Helga
Post a Comment