Wednesday, May 07, 2008

Dagurinn í dag

Jæja ég afrekaði alveg ágætlega mikið í dag.
Ég byrjaðidaginn á því að sofa aðeins lengur en ég ætlaði en reif mig svo frammúr og kláraði að skrifa ritgerðina mína. Ég skellti mér svo út að skokka áður en hitinn yrði alveg óbærilegur til að hreifa sig mikið í. Ég skellti mér svo og keiyti mér 2 Smoothysa á 99 senta tilboði og drakk annan og skelti hinum í fristi. Sólbað var næst á dagskrá en þar náði ég að lesa grooming reglur um Carin Terrier þar sem ég er aðfara í próf á morgun. Ég lá svo í sólbaði í tvo tíma og náði alveg ágætis lit í andlitið ásamt alstaðar annarstaðar ;). Næst var svo skellt sér í sturtu og aðeins komið sér út að gera einhvað. Ég fór t.d. með bílinn í þvott og er hann núna alveg tandur hreinn og fínn. Ég fór svo á Chica fila sem er ömurlegur staður by the way þar sem ég fékk ógeðslegan djúpsteigtan kjúklinga borgar asem var ekki með neinu á milli nema tvær aumar sneiðar af súrrigúrku. Ég var svo fúl að ég hennti honum enda ekki hækt að borða þetta þetta var svo ógeðsleg og fór aftur út og keyfti mér subway sem var mun betra heldur en hitt ógeðið. Ég úðaði svo í mig Rocky rode ís (súkkulaði ís með möndlum og sykurpúðum) og horfði á rómantíska mynd.
Núna er ég öll mússí mússí og get ekki hugsað um annað en hvað mig hlakka til áð fara í sumarbústaða og vonandi tjaldútilegu ferðir með Helgu, Kristínu og öllum voffunum, sumarbústaðar og vonandi tjaldútilegur með Jóni og Marisu og seinast en ekki síst að far hringinn með bestasta eiginmanni og bestasta hundi i heimi í sumar. Get ekki BEÐIÐ!!!!!!!!!!
Ég fer svo aftur í skólan á morgun eftir góðan frídag og klippi fleiri hunda og ætla að reyna að vera dugleg að taka fyrir og eftir myndir á til að gleyma því :(.
Planið er svo að fara í Aqatica á laugardaginn með allavegana Cindy og Tim og canski einhverjum fleirum það kemur allt í ljós.
Núna eru bara 9 dagar í tengdó og get ég ekki beðið að fá þau það verður svo gaman og tímin á eftir að líða svo hratt og áður en ég veit af er ég útskrifuð og á leiðinni heim til Davíðs og Mola :D:D:D:D!!!!!!!!!!!!
Annars vona ég að allt gangi vel heima og ég verð í bandi seinna. Guð belssi ykkur
kveðja Fjóla og Fabio tandurhreini

5 comments:

Riss! said...

YAY! SUMMERHOUSE! I was thinking last night that I cannot even believe I haven´t seen you in so long :(. But hey! on Saturday we will be in the same country! I few thousand miles apart...but it´s the the thought that counts.
AND we come in like 3 days after my birthday...soooo...kannski...we can have a little belated birthday/reunion get together when we get back??? :)

p.s. this is my word verification

uwzdhmu

wtf? it´s look´s russian and/or eskimo

Riss! said...

p.s. OMG rocky road ís is like a freaking orgasm! it is so good!!!!!

Dagný said...

Oh hvað lífið þitt hljómar eitthvað ljúft!
Sólbað...smoothies ... horfa á video... ég væri alveg til í svona!

Viltu skipta? þú mátt læra fyrir markaðsfræði og rekstrarhagfræði og ég skal lesa um hunda og liggja í sólbaði! :)

en það er frábært að þér líður svona vel þarna úti! og já tíminn er ótrúlega fljótur að líða...þú verður komin heim áður en maður veit af! :)

Anonymous said...

Chica fila var uppáhalds staðurinn inn í bandaríkjunum þegar ég var lítil ég hreynt elskaði kjúklinga naggana - þeir eru ótrúlega góðir mæli með þeim og franskarnar eru ótrúlega góðar :) umm
gangi þér vel í prófinu á morgun :) er einmitt að fara líka í próf á morgun :(

Anonymous said...

Ég er farinn að hlakka ískyggilega mikið til að koma út til þín :). Gaman að sjá hvað gengur vel og hafðu það sem allra best áfram ;)!