Við Davíð gerðumst það gróf á dögunumn þegar ég fékk póst um það að verið væri að bjóða nemum við Háskóla Íslands í Boot camp að skrá okkur. Við fórum í fyrsta tíman í gær og men oh men hvað það var svakalegt. Þetta er 6 vikna prógram 3 í viku kl 7 á morgnana með matardagbók og kostar 12000 kr. Ég ætla rétt að vona að við verðum komin í sjúklegt form eftir þetta og þá jafnvel bætum við við okkur 6 vikum í viðbót.
Annars er það annað að frétta að bráðum förum við heim í Brúnastekkinn loksins. Við erum búin að vera hér í næstum tvær vikur og er maður farin að sakna þess að vera ekki heima. Annars hef ég fátt annað að segja en tími er kominn til fyrir mig að fara að lesa heima fyrir næstu viku.
Bið að heilsa ykkur
Kveðja Fjóla Dögg
1 comment:
mmmmmm....apple pie, I´ll enjoy it for you! muahahahaha
Post a Comment