Þarna er Prinsessa kvöldsins Tinna Rós 20 ára þann 24. ágúst 2006
Okkur Davíð var boðið í afmælis dansipartý hjá Tinnu vinkonu í gær. Fult af fólki mætti og það var heljarinnar stemmari. Við Davíð vorum svo klár að taka með okkur myndavélina og smelltum af nokkrum myndum.
Það var sólgleraugna og sápukúlu þena þannig að maður fékk að sjá mörg spennandi gleraugu. Bára mætti með gömlu gleraugu ömmu sinnar sem slógu rækilega í gegn.
Eins og sjá má var þvílíkt stuð á gólkinu ég og Ásgeir
ákváðum að festa fjörleikan á filmu til þess að það færi alveg öruglega ekki fráhjá neinum. Ég verð að viðurkenna að ég er eins og grís á þessari mynd en hvað með það það er bara stemmari.
Þarna er kallinnn minn með Spoungs Bob hatinn og brjáluðu Báru gleraugun. Þessi kall er náttúrulega sætasti kallin í geyminum ;).
Jæja ég læt þetta nægja í bili. Bið bara að heylsa ykkur.
Þá er stefnan bara lögð í Brúðkaupsveislu hjá Jóni og Marisu í dag kl 15 og maður þarf að gera sig til fyrir það.
Bless í bili
Kveðja Fjóla Dögg.
No comments:
Post a Comment