Saturday, September 15, 2012

Salómon Blær :D

Í dag var blessunardagurinn og litli kall opinberaði nafnið sitt en hann heitir Salómon Blær Davíðsson :D. Við gl-ddumst með vinum og ættingjum og skemmtum okkur konunglega. En hér koma nokkrar myndir frá deginum. 

 Salómon Blær tilbúinn fyrir daginn í flottu fötunum sem Benjamín frændi kom með beint frá Californíu :D

 Mættur á svæðið stein sofandi en hann svaf af sér stærstan partinn af veislunni ;D

 Salómon Blær Davíðsson

 Adrían Breki frændi með D'isu mömmu sinni

 Mamma og tengdapabbi á fullu í eldhúsinu :D

 Davíð að spila

 Vörður var með æðisleg orð í okkar garð og erum við rosalega þakklát honum fyrir það

 Edda vinkona mín er náttúrulega sá all mesti snillingur sem ég veit um en hún bjó til þetta listaverk handa okkur og VÁ hvað hún var flott og VÁ hvað hún var góð en hún fékk mikið hrós fyrir :D

 Allt að verða tilbúið til að gúffa í sig ;D

 Fallegi lúllaði bara á meðan allir voru að borða

 Svo knósý


 amma, afi og Sigrún frænka

 Ásgeir, Tinna, Sigurvin, Berglind og Bára

 já og Jón Ómar líka ;D

 Vörður 

 Amma, og afi með Madda í bakgrunn :D

 Jóhann frændi, Krúsa og Lilly frænka

 Voffa gellurnar mínar Kristín og Helga

 Íris og Jón
 
 Raggi langa afi, tengdamamma og Hrefna

 Guðlaug, Sveinbjörn, Ólöf, Bogga, Hemmi, Ágústa og Jóhanna

 Ágúst, Maddi og Dagný að skoða litla frænda

 Við með afa og ömmu







 Rosalega dugleg í eldhúsinu

Tilbúinn að fara heim eftir langan dag en hann stóð sig eins og algjör hetja og var algjör engill í allan dag :D enda flottasti kappinn á svæðinu ;D

Okkur langar að þakka öllum kærlega fyrir okkur, við erum svo þakkláta að allir gæti tekið daginn frá og glaðst með okkur. 

Knúsar Fjóla, Davíð Moli og Salómon Blær

1 comment:

Anonymous said...

Þetta var æðislegur dagur. Til hamingju með daginn heppnaðist rosalega vel :)

Knús Kristín