Monday, September 03, 2012

Erfitt gærkvöld :S

Í gær var erfiður dag hjá litla kallinum. Hann var ekki búinn að gera númer 2 í svona 5-6 daga og var þessvegna með rosalegan magaverk þar til það loksins kom í gær kvöldi :S. Strax og allt var afstaðið var hann eins og ljós en það er alltaf soldið erfitt fyrir hann að koma þessu út af einhverri ástæðu. 
En hér koma myndir þar sem hann var í ögn betra skapi og leið vel :D.

 Fallegasti 

 BLIK!!!!

 HÍHÍ!!!!

 hvað?

 Hvað ertu að gera mamma?

 Ég er svo hissa 

 ulla bara á þig

 og skelli svo upp úr AAAHHHHHHH!!!!!!!!!!!!!!

Verðandi gleraugnaglámur ef hann er eitthvað eins og foreldrarnir

Knúsar Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

Litli sætasti hann er bara algjört yndi hlakka til að sjá ykkur :)

Knús Kristín