Saturday, September 08, 2012

Bakarí/Apótek

Ég hef lengi velt þessu fyrir mér, afhverju ruglar fólk oft saman orunum bakarí og apótek? Ég VEIT að ég er ekki sú eina sem geri þetta en ég veit ekki afhverju þetta er svona algengt. Ég get ekki séð neitt líkt með þessum orðum og alsekki með meiningu þeirra. Er einhver þarna úti sem veit afhverju fólk vísxlar þessum orðum eða hefur góða kenningu afhverju það er ;D? Endilega deilið pælingum ykkar ef þið hafið einhverjar.

2 comments:

Edda said...

Hahah I KNOW! þetta er hrikalegt! Ég rugla þessu líka ALLTAF saman.. hef samt enga góða skýringu á þessu :/

Ásdís Ben (úr Árbæjarskóla) said...

Ég þekki slatta af fólki sem gerir þetta. Algengur ruglingur er líka fjólublátt/appelsínugult. Veit samt ekki afhverju það er.

Annars er gaman að fylgjast með blogginu þínu. Eg eignaðist sjálf stelpu 11.ágúst svo við erum í svipuðum sporum :)