Þar sem börn eru eiginlega búin til til að monta sig af þeim þða bara verð ég að taka þátt í því. Salómon Blær breytist með hverjum deginum og getur meira og meira með hverri vikunni. Í nótt svaf minn maður samfleitt í 7 tíma gott fólk og er ég alveg endalaust stolt af manninum enda er hann duglegastur í heiminum.
Við erum ekkert að íkja við hónin þegar við segjum að Salómon er nánast búin að halda haus frá 3 vikna aldi og hefur hann bara orðið sterkari og sterkari með hverjum deginum eins og þið getið séð á þesum myndum sem koma hér á eftir. Ég er að æfa hann á hverjum degi á maganum til að hann verði sem starkastur og duglegastur þegar hann fer í ungbarnasundið og það gengur svona líka vel. Salómon elskar að vera á maganum og lifta haus en í dag gerðist soldið annað sem hefur ekki gerst áður. Þannig er mál með vexti að í dag og í gær hefur Salómon Blær verið að íta sér meira með annari höndinni (sitt á hvað) og hvað haldið þið hann náði að íta sér (alveg sjálfur ég lofa) yfir á bakið :D!!!!!!!! Ég er svo montinn af kallinum enda ofur menni hér á ferð ekki nema tæplega tveggja mánaða gamall :D.
En ég læt ykkur ekki bíða lengur hér koma myndirnar en það eru nokkur beauty shot þarna líka ;D.
Fallegi minn en eins og þið sjáið finnst honum þetta sko ekki leiðinlegt ;D
Þarna er hann að íta sér meira með vinstrihöndinni
Svo dugelgur
Hæ mamma nú ætla ég sko að koma þér á óvart, fylgstu bara með ;D
1, 2, og ....
3... hvernig gerðist þetta eiginlega ;D
GAMAN
Fallegasta barn í heimi
Jeeee ;D
Knúsar frá okkur hér í Mosó
3 comments:
Vá ekkert smá klár strákur æðislegur :)
Kristín
Ég dey hann er svo sætur!!
Guð hvað mig langar að knúsa hann!
En ekkert smá duglegur... ekki veit ég hvað börn eru venjulega gömul þegar þau ná að rúlla sér yfir á bakið fyrst, en mér finnst 2 mánaða hljóma mjög ungt fyrir það... þannig að snillingur er hann! :)
Takk Dagný
Það er talað um að krakkar séu að gera þetta um 4-6 mánaða aldurinn þannig að hann er aðeins að flíta sér litla krúttið ;D.
Post a Comment