Þá eru pabbi og mamma að fara til Flórída (svo heppin). Við Davíð getum því miður ekki farið í október eins og planið var vegna þess að við þurftum að bíða allt of lengi með að kaupa miðana og þá voru þeir bara orðnir fáránlega dýrir :S. EN við erum að plana ferð í lok janúar fram í febrúar til Flórída og ég get ekki beðið eftir því :D.
Annars erum við alveg í sælu vímu eftir Blessunardaginn og erum svo ánægð með allt sem Salómon Blær fékk :D.
En ég ætlaði að láta fylgja með nokkrar myndir af strákunum mínum ;D.
Salómon eftir kvöld baðið sitt í fína handklæðinu frá Tinnu :D
Svipurinn á þessu barni er price less ;D
Sætu strákarnir mínir sem eru orðnir svo góðir vinir
Eins og þið sjáið er Moli farin að vilja vera meira og meira hjá litla bróssa og passar vel upp á hann :D
Sætu strákarnir mínir
ohhhh.....
Knúsar Fjóla og co
2 comments:
haha sjá svipinn á honum :)
Kristín
Sweet little man!
-Rissy
Post a Comment