Monday, September 03, 2012

Fórum í heimsókn til langalangaömmu

Sonur okkar er ein af þeim fáu sem eiga langalangaömmu á lífi. Við fórum í heimsókn til hennar á sunnudaginn en þá hitti litli kallinn líka langaömmu sína hana ömmu Mæju í fyrsta sinn. 
En ég ætla að deyla með ykkur nokrum myndum frá þeim degi (en ég stal eini frá tengda pabba líka ;D).

 5 ættliðir Bogga (langalangaamma), Mæja (langaama), Sveinbjörn (afi), Davíð (pabbi) og litli prinsinn 

 Litli kallinn með langalangaömmu sinni

 og með langaömmu sinni

Að halda í höndina á langalangaömmu sinni en það eru bara 88 ára 5 vikna og eins dags munur á þessum höndum

Kveðja Fjóla og co

2 comments:

Anonymous said...

Flott síðasta myndin

Kristín

Unknown said...

En magnað! Heppinn lítill snáði :)
Yndislegar myndir.