Saturday, September 01, 2012

Cute overload

Þar sem að ég er þess heiðurs aðnjótndi að eiga krúttlehasta strák í heimi varð ég að setja inn nokkrar myndir þar sem hann var sko í stuði í gær og talaði og talaði við mömmu sína. Svo eru nokkrar sem voru teknar í morgun þar sem han er bara OF sætur ;D

 Að knúsa pabba sinn

 GAMAN



 Hvað ertu að gera mamma?


 HÆ!!!!!

 What?!?!


 JIIII!!!!

 ppppprrrrrrrr!!!!!!

 Hvað?!?!

 Litla bangsaðasta og krútilegasta sktráka rasagat í heiminum :D

 Það er kominn kúrutími

 Bangsímon mættur á svæðið :D

 Litli kallin er að fara í pössun til afa Sveinbjörns og ömmu Lindu í dag þar sem við Davíð erum að fara í brúðkaup hjá Madda og Dagnýu og fannst okkur þessvegna tilvalið að hann færi í Bangsímon gallann sinn ;D

 Er hækt að vera meira krútt?

KNÚSAR frá MÉR :D

Kveðja Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

Awwww ... algjörlegt "cute overload" :)
Hlökkum þvílíkt til að fá hann í pössun/heimsókn í dag :)
Knúsar A7