Friday, March 25, 2011

Fréttir

Jæja Davíð minn fór og hitti nokkra merkilega menn í gær og erum við soldið jákvæðari núna en við vorum áður en hann fór og hitti þá. Við þurfum á bænum að halda að Guð leiði okkur í rétta átt og að þetta blessist allt saman.

Takk fyrir bænirnar

Fjóla

1 comment:

Helga said...

Frábært, spennt að heyra meira. Knúsar