Monday, March 21, 2011

San Diego

Um helgina fórum við og vorum eina nótt hjá Mömmu hennar Marisu. Það var gegjað gaman og þá sérstaklega hjá Mola að sjá stóru Nýfundnalands hundana og snák og læti :D.
Við fengum alveg endalaust góðan mat og fórum og tíndum ekk fyrir morgunmatinn :D (ógó kósý).
Annars er ég með Muffin Man á heilanum og er að bíða eftir að heyra frá fólkinu til að fá að vita meira um hann og vona að þið hafið þetta í bænum ykkar því ég er soldið sjokkeruð að ég hafi yfir höfuð séð þessa auglýsingu.
En ég er með nokkrar myndir frá ferðini til San Diego til að deyla með ykkur :D

Flotti rauðhærði haninn þeirra

og hænurnar :D

Þau eru líka með 5, held ég, gæsir

og tvær geitur :D

Eggja hár ;D

flottar rauðhærðar hænur ;D

öll eggin :D


Moli að þefa af eggjunum en Bruce og Bella borða svona egg með skurn og öllu í einum munbita hrá.

Moli með Jónsa sínum

úúú Þetta er Rosy boa snákur

Moli var sko meira en lítið spenntur að fá að þefa af honum en þeir nebbuðust einu sinni

spennó

Flottur

Bella flotta :D

og Bruce dúllu gamli kall

Annars sendi ég bara knúsa heim og læt ykkur vita þegar ég veit meira um Muffin Man

Fjóla

2 comments:

Anonymous said...

Skemmtinlegar myndir hefur greinilega verið gaman :)
Vona að þú heyrir frá eigandanum í dag, það er svo erfitt að bíða svona.

Knús Kristín

Helga said...

Fyrsta myndin af hananum er æði :)
Hlakka til að heyra meir af MuffinMan.
Knúsar, Helga