Sunday, March 13, 2011

Gærdagurinn

Ja svo við byrjum á því sem skiptir máli að þá var verið að breyra klukkunni í dag og er því bara 7 tíma munur á Íslandi og Californiu núna ;D.
En í gær fór ég með hjónunum til ömmu hennar Marisu í mat og var það alveg hreint æðislegt. Við fengum Mexicóska matar veislu, ég fór út í búð að kaupa lifandi mýs til að gefa snákunum sem fræni hennar Marisu á :S, ásamt öðru :D. Ég fékk semsagt að sjá LIVE í fyrsta sinn snák drepa lifandi bráð og var það frekar sorglegt :(.
En núna erum við Moli heima að brjóta heilan um framhaldið á meðan Marisa og Jón eru að búðast eitthvað. Það er mikið sem þarf að pæla í og mikið sem þarf að gera en fyrst og fremst þarfað biðja og erum við endalaust þakklát ykkur heima (og í Noregi) sem sem biðja fyrir okkur en það eru erfiðir tímar eins og er og mikið álag ða finna út hvað er best að gera.

Ég sendi bara knúsa á ykkur heima og bið Guð að vera með ykkur

Fjóla og co

No comments: