Saturday, March 12, 2011

19 dagar...

... í að Davíð minn komi heim :S. Ég sakna hans alveg hrillilega en veit að hann er að njóta sín heima og tíminn líður öruglega alveg hrillilega hratt hjá honum þar sem hann er á fullu allan daginn.
Annars er allt gott að frétta af okkur vitleysingunum, á morgun förum við líklega öll (er enþá að huksa) til ömmu hennar Marisu í hádegismat.
Ég er farin að hlakka alveg hrillilega til að háma í mig páskaegg yfir páskana en við fáum Kólusegg frá pabba og mömmu og er ég gjörsamlega í skýjunum :D. Davíð er svo líka með lista af dóti sme hann þarf að versla heima handa okkur og hlakka ég ekkert smá til að elda lambalæri, íslenskar pulsur og annað gúmmelaði ;D.
En ég tók að mér að gera kvöldmatinn þannig að ég þarf að fara að snúa mér að því fljótlega ;D.

Knúsar og Guð veri með ykkur :D

Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

Vá hann hefur farið í langa heimsókn til Íslands. En skil það mjög vel tíminn er öruglega mjög fljótur að líða þegar maður kemur í svona heimsókn :)

Knús á þig Fjóla mín

kv.Kristín