
En svona til gamans fyrir ykkur þá ætla að telja upp nokkrar af þeim tegundum sem voru á staðnm en það kom mér mikið á óvart að sjá litla sæta svarta Tíbet Spanniel stelpu en það er í allra fyrsta sinn sem ég hef sé þá tegund hérna en Helga vinkona hefur pottþétta gaman af að frétta þetta :D. Okkur Mola var svo stilt á milli Stóra dan og Dobermans en ekki hvað ;D en meira merkilegt var það svosem ekki því restin voru hálfgerðir blendingar :D
jæja takk fyrir mig og Guð blessi ykkur.
Kv Fjóla og Moli :D
8 comments:
Hann er náttúrulega laaaaaanng bestur!
B21in11010D
Flottastur og bestur - til hamingju :)
A7
Æðislegt, til hamingju með Mola :-D
Til hamingu með Mola sæta :) Er nú ekki hissa að hann hafi staðist, enda með frábæran þjálfara ;) Geggjað að það hafi verið tíbbi þarna! Hefði nú alveg verið til í að fara með Fróða í svona próf, held hann gæti alveg átt séns :p
Knús og kærar kveðjur frá mér og Fróða
Fróði myndi rúlla þessu upp ekki spurning hann er svo miklu betri heldur en tíbba tíkin sem var þarna :D
Innilega til hamingju bjóst nú ekki við öðru en hann næði þessu :D
Knús Kristín
Til hamingju með þetta, frábært að heyra hvað ykkur er að ganga vel:D
Kveðja frá Finnlandi
Anna, Eldur og Harry
takk öll fyrir við erum mjög glöð og erum bara að vonast eftir að fá ða komast inn í eitthvað verkefni sem fyrst.
kv Fjóla og Moli
Post a Comment